Skráningarfærsla handrits

Lbs 2144 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1838

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-31r)
Nikodemusarguðspjall
Titill í handriti

Nicodemi evangelium sem skrifað hefur Nicodemus hvör eð var einn höfðingi á meðal heiðingja og þó Jesú lærisveinn þó heimugur og hljóðar sem eftirfylgir

Efnisorð
2 (31r-59v)
Barndómur Krists
Titill í handriti

Maríu ævisaga eður barndómshistoría lausnarans vors Jesú Christi

Skrifaraklausa

Endað 13. september 1838 (59v)

Efnisorð
3 (60r-64v)
Sethskvæði
Titill í handriti

Sethkvæði

Upphaf

Ótti drottins upphaf er ...

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 64 + i blöð (170 mm x 105 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-118, 1-10 (1r-64v)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1838
Ferill

Eigandi handrits: Jón Pálsson, 1892 (fremra saurblað 1r)

Aðföng

Dánarbú Sigmundar M. Long, gaf, 1925

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 26. febrúar 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 4. apríl 2001
Viðgerðarsaga

Athugað 2001

Lýsigögn
×

Lýsigögn