Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2095 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-35v)
Bænir og hugvekjur
Efnisorð
2 (36r-37v)
Fæðingarhugvekjur Stefáns Halldórssonar
Titill í handriti

Drottins vors Jesú Christi fæðingar historia, með einfalldri textans útskýringu. Í þrjátíu capitulum innréttuð út af þeim þrjátíu fæðingarsálmum, af sr. Stephani Halldórssyni presti að Mirká

Athugasemd

Brot, formáli. Skrifað eftir Hólaútgáfu 1771.

Efnisorð
3 (38r-45v)
Predikanir
Efnisorð
4 (46r-45v)
Sálmar og kvæði
Athugasemd

Meðal efnis eru Iðrunarsálmar Þorgeirs.

5 (55r-57v)
Erfiljóð eftir Þrúði Þorleifsdóttur á Hlíðarenda
Titill í handriti

Vísu minning þeirrar Æhrugöfugu höfðingskvinnu Þrúður Þorleifsdóttur að Hlíðarenda

6 (58r-67v)
Erfiljóð eftir Þórð Þorláksson biskup
Titill í handriti

Fáorður minningarsöngur yfir þann Veleðla og hálærða herra sal: Magst Þórð Thorlaksson …

7 (68r-75v)
Erfiljóð eftir Þorlák Þórðarson
Titill í handriti

Fáorð söngvísa yfir líf og framferði … Sal: Thorlaks Þórðarsonar …

Titill í handriti

Fæðingar diktur þess nýfædda eðalborna og ættgöfuga unga barns Málmfríðar Sigurðardóttur …

Efnisorð
Titill í handriti

Draumur og sjón sr. Magnúsar Péturssonar

Efnisorð
10 (95v-114v)
Sálmar og kvæði
Athugasemd

Meðal efnis eru barnasálmar og vögguvísa.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
114 blöð (150 mm x 92 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; skrifarar óþekktir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 18. öld.
Ferill

Helga Brynjólfsdóttir Thorlacius átti hluta handritsins (67v).

Málmfríður Sigurðardóttir átti hluta handritisins 86v.

Aðföng

Keypt af Hannesi Þorsteinssyni skjalaverði 1923.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey bætti við færsluna 10. apríl 2024. Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 8. júlí 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. bindi, bls. 406.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn