Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2079 8vo

Rímur ; Ísland, 1900-1910

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-37v)
Rímur af Illuga Tagldarbana
Upphaf

Skáldin hafa skilningsgóð, / skýr um Íslands byggðir ...

Skrifaraklausa

Skrifaðar eftir rímum frá 1802 á Svarfhóli (37v)

Efnisorð
2 (39r-88r)
Rímur af Vegolusi og köppum hans
Upphaf

Baldurs drykkju horna haf / höldum nærverandi ...

Efnisorð
3 (89r-91r)
Bekraríma
Upphaf

Á sendibréfi sem að kom af síldarlandi ...

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
91 blað (210 mm x 135 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Bjarnhéðinn Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1900-1910.
Aðföng

Lbs 2079-2087 8vo. Gjöf úr dánarbúi Bjarnhéðins Jónssonar járnsmiðs (1922).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 23. janúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn