Skráningarfærsla handrits

Lbs 2058 8vo

Sálmabók ; Ísland, 1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-141v)
Sálmar
Athugasemd

Skrifað upp úr Hóla-gröllurum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 141 + ii blöð (160 mm x 100 mm).
Tölusetning blaða

Blaðsíðutal 18-270 (blaðsíður 1-17 vantar) + 25 blaðsíður.

Handrit blaðmerkt með blýanti fyrir skráningu.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Jón Ólafsson

Nótur
Í handritinu eru nótur við eftirfarandi sálma og messusöngva:
  • Kyrie Guð faðir hæðsta traust 72r-73r
  • Hallelúja gleðjist í Drottni 73r-73v
  • Kyrie Guð faðir himnaríkis 73v-74r
  • Gloria dýrð heiður sé Guði 74v-76r
  • Hallelúja Eitt sveinbarn fætt oss 76v-77r
  • Vér trúum allir á einn Guð 77r-78v
  • Heilagur, heilagur, heilagur ert þú drottinn 79r-79v
  • Hallelúja Drottinn Guð gjör ei við oss 79v-80v
  • Kyrie Guð faðir miskunna þú oss 80v-81r
  • Hallelúja hallelúja sætlega syngjum vér 81r-81v
  • Kyrie Guð faðir sannur 81v-82r
  • Hallelúja allt fólk nú á 82r
  • Hallelúja heyr þú hin sæla 83r-83v
  • Lithanian í móðurmáli 87v-92r
Myndir af nótunum eru á vefnum Ísmús.
Band

Skinnband með spennum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1750.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 400.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 11. mars 2019.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sálmar

Lýsigögn