Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2006 8vo

Söguþættir og fleira ; Ísland, 1860-1874

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-8v)
Gamlaþáttur
Titill í handriti

Gamlaþáttur. Frá Gamla Péturssyni

Efnisorð
2 (9r-9v)
Nunnuhólmur
Titill í handriti

Örnefnið Nunnuhólmur á Eyjafirði

Efnisorð
3 (9v-11r)
Kvígudalir
Titill í handriti

Örnefnið Kvígudalir

Efnisorð
4 (11r-12v)
Æviþáttur af Eiríki Hallssyni
Titill í handriti

Lítið brot frá Eiríki Hallssyni að Höfða

Efnisorð
5 (12r-20v)
Grímseyingar
Titill í handriti

Frá Grímseyingum hinum fornu

6 (20v-25r)
Fljótamenn
Titill í handriti

Frá Fljótamönnum

7 (25r-34v)
Frá Galdramönnum
Titill í handriti

Frá Galdramönnum. Frá Jóni Guðmundssyni á Hellu og Jóni Illugasyni í Skógum og Þorvaldi Rögnvaldssyni á Sauðanesi.

8 (34v-40v)
Eyvindur duggusmiður Jónsson
Titill í handriti

Frá Duggu-Eyvindi

Efnisorð
9 (40v-47v)
Um Ullarvötn
Titill í handriti

Hér segir ýmsar meiningar manna og frásagnir um svokölluðu Ullarvötn á Blönduhlíðarfjöllum í Skagafirði

Efnisorð
10 (48r-50v)
Draumar Einars Helgasonar
Titill í handriti

Draumur Einars sáluga Helgasonar á Laugabóli við Ísafjörð sem hann dreymdi áður hann deyði 1854

Efnisorð
11 (50v-52r)
Ævintýr úr þýsku
Titill í handriti

Eitt ævintýr úr þýsku

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
56 blöð (172 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Hjálmar Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1860-1874.
Aðföng

Gjöf frá Steini Emilssyni 1916.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 392.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 28. janúar 2021.

Notaskrá

Titill: Blanda: Fróðleikur gamall og nýr
Ritstjóri / Útgefandi: Einar Arnórsson, Hannes Þorsteinsson, Jón Þorkelsson
Höfundur: Hjálmar Jónsson
Titill: Ljóðmæli
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Þorkelsson
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn