Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1996 8vo

Sögubók ; Ísland, 1857

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Þjalar-Jóns saga

Lýsing á handriti

Blaðefni

Vélunninn pappír án vatnsmerkis.

Blaðfjöldi
i + 55 + 6 blöð (162 mm x 99 mm). Auð blöð: .
Tölusetning blaða

Upprunaleg blaðsíðumerking 2-114.

Handrit blaðmerkt með blýanti fyrir myndatöku.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er um 125-129 mm x 70-73 mm.
  • Línufjöldi er 21-24.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Sigurðsson

Band

Samtímaband (166 mm x 102 mm x 20 mm).

Brúnt skinnband á pappaspjöldum úr samlímdum pappír.

Límmiði á fremra spjaldi.

Ástand handrits við komu: sæmilegt.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1857.
Ferill

Gjöf Helgu Sigurðardóttur frá Barkarstöðum (Árbæ) 3. júlí 1917.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði, 14. janúar 2013.
Viðgerðarsaga

Myndað í janúar 2013.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í janúar 2013 .

Lýsigögn
×

Lýsigögn