Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1993 8vo

Skoða myndir

Sögu- og kvæðabók; Ísland, um 1826-1835.

Nafn
Ásmundur Sæmundsson 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Einarsson 
Fæddur
1573 
Dáinn
1651 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Bjarnason 
Fæddur
1560 
Dáinn
1634 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Compiler 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Jónsson 
Fæddur
1735 
Dáinn
10. ágúst 1800 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Sigurðsson 
Fæddur
17. júlí 1808 
Dáinn
15. ágúst 1849 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorkelsson 
Fæddur
1782 
Dáinn
31. maí 1843 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-26r)
Kvæði
Aths.

Barnaber. Tobíasrímur, brot

Notaskrá

Páll Eggert Ólason: Menn og menntir bindi IV

2(26v-33r)
Sagan af Polenstator og Möndulþvara
Titill í handriti

„Saga af Polostator frækna“

Efnisorð
3(33v-50v)
Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana
Titill í handriti

„Sagan af Agli einhenta og Ásmundi berserkjabana“

4(51r-64v)
Rímur
Aths.

Jannesarríma Guðmundar Bergþórssonar, Einyrkjaríma og kvæði 3 (eitt eftir síra Þorstein Jónsson á Dvergasteini)

5(65r-87v)
Jarlmanns saga og Hermanns
Titill í handriti

„Jarlmanssaga“

Efnisorð
6(87v-109r)
Hjálmþérs saga og Ölvers
Titill í handriti

„Saga af Hjálmtýr og Ölver“

7(109r-119r)
Söguþáttur af Sigurði gangandi Bárðarsyni
Titill í handriti

„Söguþáttur af Sigurði gangandi Bárðarsyni“

8(119v-122v)
Sorgarsálmur meðallendinga
Titill í handriti

„Sorgarsálmur meðalendinga“

9(123r-154v)
Grobiansrímur
Titill í handriti

„Rímur Grobbías karls og Gribbu kerlingar“

Aths.

Fjórar fyrstu hér eignaðar síra Grími Bessasyni, 5. ríman Vigfúsi Jónssyni á Leirulæk og sú 6. síra Brynjólfi Halldórssyni í Kirkjubæ

Efnisorð
10(155r-180v)
Knúts saga Steinssonar heimska
Titill í handriti

„Sagann af Knúti heimska“

Aths.

Liggur aftan við, def.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1: Býkúpa, 3 ógreinilegir upphafsstafir (1-52).

Vatnsmerki 2: Propatria. 3 ógreinilegir upphafsstafir (53-61).

Vatnsmerki 3: Býkúpa (62-64).

Vatnsmerki 4: Pro patria/Klippan (65-100 og 109-116).

Vatnsmerki 5: Hörpudiskur/blóm (125-155).

Vatnsmerki 6: Ógreinanlegt (156-167).

Á blöðum 101-108 og 111-124 eru hvorki keðjulínur né vatnsmerki.

Blaðfjöldi
180 blöð (167 mm x 106 mm).
Ástand
Ástand handrits við komu: lélegt.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er um 115-185 mm x 63-82 mm.
  • Leturflötur er víða afmarkaður með strikum.
  • Línufjöldi er 25-35.

Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

Sigurður Sigurðsson

Jón Þorkelsson

Band

Band frá því um 1800-1835 (179 mm x 103 mm x 40 mm).

Skinnband með tréspjöldum. Mögulega er um eldra band að ræða eða þá að handritið hafi verið endurbundið

Laust úr bandi.

Límmiði á innri hlið fremra spjaldblaðs.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1826-1835.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir bætti við skráningu, 27. nóvember 2012 ; Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði, 18. júlí 2012 ; Handritaskrá, 1. b.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Páll Eggert ÓlasonMenn og menntir siðskiptaaldarinnar á ÍslandiIV
« »