Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1962 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-27r)
Tyrkjaránið
Titill í handriti

Sannferðug frásögn um það hræðilega áhlaup sem Tyrkinn gjörði hér í landi anno 1627

Athugasemd

Í hdrskrá stendur: 1. kap. eftir riti Kláusar Eyjólfssonar [Tyrkjarán 1627, pr. í Reykjavík 1906-1909], en hitt eftir ferðabók síra Ólafs Egilssonar

Efnisorð
2 (27v-69v)
Dínus saga drambláta
Titill í handriti

Sagan af Dínusi drambláta

Efnisorð
3 (69v-74r)
Sjö sofenda saga
Titill í handriti

Ævintýr af þeim sjö sofendum

Efnisorð
4 (74v-81v)
Tímaríma
Titill í handriti

Tímaríma ort af Jóni Sigurðssyni

Skrifaraklausa

[e]ndað kverið anno 1850 10. marti [a]f Birni Jónssyni á Bæjar[st]öðum (81v)

Athugasemd

Óheil

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
81 blað (170 mm x 98 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-152, 155-162 (1r-80v)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Björn Jónsson, Bæjarstöðum

Skreytingar

Upphafsstafir víða skreyttir

Skreytingar í ætt við bókahnúta neðst á flestum blöðum

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Með handritinu liggur: 1) eitt prentað blað yfir skipaferðir milli Íslands og K[…], 2) blaðbrot úr handriti, óvíst um efni og 3) prentað boðsbréf dagsett 27. október 1879, úr Fróða

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1850

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 10. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 2. apríl 2001
Viðgerðarsaga

Athugað 2001

Lýsigögn
×

Lýsigögn