Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1960 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1650

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Sacrarum historiarum encolpodion
Höfundur

N. Helvad

Efnisorð
2
Kappavísur
3
Skarðsárannálar
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
168 blöð (106 mm x 80 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd (að mestu) ; skrifari:

Þórður Jónsson (?)

Band

Um handritið var skinnblað, skrifað á 15. öld, með norrænu lesi og nótum með latneskum texta. Handritið hefur verið tekið úr bandi og er skinnblaðið geymt sér. Það hefur nú fengið safnmarkið Lbs Fragm 92.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1650.
Ferill
Jón Þorkelsson frékk handritið 1916.
Aðföng
Lbs 1956-1960 8vo, keypt 1915 af dr. Jóni Þorkelssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 382.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 8. júlí 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn