Skráningarfærsla handrits
Lbs 1870 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Kvæðasafn, 1. bindi; Ísland, 1888-1899
Nafn
Daði Níelsson ; fróði ; grái
Fæddur
1809
Dáinn
8. janúar 1857
Starf
Fræðimaður; Skáld
Hlutverk
Þýðandi; Eigandi; Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld; Bréfritari; Þýðandi
Nafn
Guðmundur Bergþórsson
Fæddur
1657
Dáinn
1705
Starf
Kennari
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur
Nafn
Hallgrímur Pétursson
Fæddur
1614
Dáinn
27. október 1674
Starf
Prestur
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti
Nafn
Hannes Bjarnason
Fæddur
1776
Dáinn
1838
Starf
Prestur; Skáld
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari
Nafn
Hjálmar Jónsson ; Bólu-Hjálmar
Fæddur
29. september 1796
Dáinn
5. ágúst 1875
Starf
Bóndi
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Heimildarmaður
Nafn
Jakob Jónsson
Fæddur
1724
Dáinn
3. september 1791
Starf
Skáld
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Stefán Ólafsson
Fæddur
1619
Dáinn
29. ágúst 1688
Starf
Prestur
Hlutverk
Þýðandi; Ljóðskáld
Nafn
Tómas Guðmundsson ; Geirdælingur ; víðförli
Starf
Alþýðuskáld
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Halldór Jónsson
Fæddur
16. september 1871
Dáinn
5. október 1912
Starf
Bóndi; Fræðimaður
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Bréfritari; Viðtakandi; Höfundur; Safnari
Nafn
Níels Jónsson
Fæddur
23. maí 1870
Dáinn
1. mars 1934
Starf
Bóndi; Fræðimaður
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Bréfritari; Viðtakandi
Nafn
Páll Eggert Ólason
Fæddur
10. júní 1883
Dáinn
10. október 1949
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri
Hlutverk
Skrásetjari
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir
Fædd
26. nóvember 1975
Starf
Handritavörður
Hlutverk
Skrásetjari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
160 blaðsíður (168 mm x 111 mm).
Skrifarar og skrift
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland, 1888-1899.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 366-368.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 5. maí 2020.Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins | ed. Páll Eggert Ólason [et al.] | 1918-1937; I-III |