Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1849 8vo

Sögubók ; Ísland, 1810

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-52v)
Ljósvetninga saga
Titill í handriti

Ljósvetninga saga eður Reykdæla

1.1 (51r-52v)
Þórarins þáttur ofsa
2 (53r-78r)
Flóamanna saga
Titill í handriti

Flóamanna saga af Þorgils Örrabeinsfóstra

3 (79r-95v)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

Inntak úr Víga-Styrs sögu fragmente

Athugasemd

Endursögn Jóns Ólafssonar úr Grunnavík á fyrri hluta sögunnar

4 (96r-111v)
Eiríks saga rauða
Titill í handriti

Sagan af Eiríki rauða

5 (112r-119v)
Grænlendinga þáttur
Titill í handriti

Grænlendinga þáttur eður af Einari Sokkasyni

6 (120r-124v)
Ívars bera skrif um Grænland
Titill í handriti

Ívars bera skrif um Grænland eður frásaga um austurbyggðina á Grænlandi, dómkirkjuna og biskupsstólinn samt undir þau liggjandi eignir og ítök. Útlögð úr dönsku eftir því sem hún finnst prentuð fyrir aftan Arngrími Jonæ Grönlandiam er Andreas Bussæus hefur útlagt á dönsku og þrykkja látið í Kaupinhafn 1732 af sr. J[óni] B[jarna]s[yni], anno 1756

Athugasemd

Þýðing sr. Jóns Bjarnasonar, síðast prests á Rafnseyri

7 (124v-126r)
Ásigkomulag hins gamla Grænlands
Titill í handriti

Innihald capitulanna í Andræi Bussæi fractat um eiginlegt ásigkomulag hins gamla Grænlands sem enn er óprentaður og liggur m[anu]s[cript]us á Bibliotheca academica

Skrifaraklausa

Þess væri óskandi að þessi fróðlegi fractat kæmi snarlega á þrykk til skemmtunar. J[ón] B[jarna]s[on] (126r)

8 (126v-135v)
Um kristniboð í Grænlandi
Titill í handriti

Stutt frásaga um ásigkomulag kristniboðsins í Grænlandi samanskrifuð í dönsku máli af háæruverðugum og hálærðum hr. Hans Egede … en á íslensku útlögð af sr. J[óni] B[jarna]s[yni] á B[allará] 1755

9 (136r-136v)
Björns á Skarðsá Chorographia yfir Grænland
Titill í handriti

Björns á Skarðsá Chorographia eður útmálun yfir Grænlands austur- og vesturbyggð eftir því kálfskinnsbréfi sem hann hefur fylgt

10 (136v-139v)
Tíðsfordríf
Titill í handriti

Extract af Jóns Guðmundssonar skrifi er hann kallar Tíðsfordríf, tilskrifað meistara Brynjólfi Sveinssyni, anno 1644

Efnisorð
11 (140r-143r)
Vetrarlega skipsins Strat Davis
Titill í handriti

Stutt frásaga um vetrarlegu skipsins Strat David … í Grænlandi, veturinn milli 1769 og 1770

Efnisorð
12 (144r-150r)
Krákumál
Titill í handriti

Krákumál sem orti Ragnar kóngur loðbrók í ormagarði þá er lyngormur var kominn að hjarta honum, anno Christi 858

Athugasemd

Blað (150v) hluti af umslagi

Efnisorð
13 (151v-155v)
Gátur Gestumblinda
Titill í handriti

Gátur Heiðreks konungs Höfundsson[ar] og Hervarar dóttur Angantýrs Andgrímssonar er Óðinn uppbar í raun réttri, en lést þó vera Gestur blindi hinn fávísi

Athugasemd

Samanber Hervarar saga og Heiðreks

Blöð (151r, 156) úr bréfi og umslagi

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 156 + ii blöð (153-159 mm x 79-97 mm) Auð blöð: 78v, 137v, 138r og 143v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-104 (1r-52v), 1-51 (53r-78r), 1-34 (79r-95v), 1-32 (96r-111v)

Umbrot
Griporð í fremri hluta handrits
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[síra Markús Eyjólfsson]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Leifar af innsigli á blöðum 153r, 154v

Fremra saurblað er yngra

Aftari saurblað og fremri spjaldblað eru úr prentuðum bókum

Blöð 112-119 eru úr prentuðu riti, á blaði 119v er skrifað: Jóhannes Guðbrandsson, Kirkjubóli

Blöð 144-156 eru úr sendibréfum, á þeim er víða nafn séra Markúsar Eyjólfssonar, á blaði 146r stendur: Mýrum þann 12ta júní 1809, M[arkús] Þórðarson, á blaði 153r og 154r stendur: Eyri við S[eyðis]f[jörð] þann 30. apríl 1804 J.Johnssonius

Band

Skinnband, þrykkt og með upphleyptum kili

Innsigli

Innsigli

Fylgigögn
Með handriti liggja tvær lausar ræmur úr prentaðri bók sem verið hafa blöð í bandi

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1810?]
Aðföng

Matthías Ólafsson alþingismaður, gaf, 1914

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 27. mars 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 17. ágúst 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

Lýsigögn
×

Lýsigögn