Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1808 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur af Þórði hreðu; Ísland, 1840

Nafn
Hallgrímur Jónsson ; læknir 
Fæddur
24. febrúar 1787 
Dáinn
26. janúar 1860 
Starf
Skáld; Stundaði lækningar 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Ólafsson ; stúdent 
Fæddur
25. apríl 1806 
Dáinn
7. febrúar 1883 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorleifur Jónsson 
Fæddur
28. október 1845 
Dáinn
26. júlí 1911 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Þórði hreðu
Upphaf

Gæti ornað gleðisól / glettu vinda kælu …

Aths.

17 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Titilblað + 169 blaðsíður (175 mm x 107 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Ólafur Ólafsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1840.
Aðföng

Lbs 1779-1814 8vo, keypt 1912 úr dánarbúi síra Þorleifs Jónssonar á Skinnastöðum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 14. febrúar 2017 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 356.
« »