Skráningarfærsla handrits
Lbs 1781 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Sögur og rímur; Ísland, 1780
Nafn
Þorleifur Jónsson
Fæddur
28. október 1845
Dáinn
26. júlí 1911
Starf
Prestur
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Ljóðskáld; Höfundur
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1(1r-40v)
Ásmundar saga víkings
Titill í handriti
„Sagan af Ásmundi víking“
Upphaf
„Hringur hefur kóngur heitið …“
Efnisorð
2(41r-71v)
Nikulás saga leikara
Titill í handriti
„Hér skrifast sagan af Nikulás leikara“
Upphaf
„Það er upphaf þessarar sögu að Fástus hefur kóngur heitið …“
Aths.
Vantar eitt blað aftan af.
Með hendi Þorkels Björnssonar.
Efnisorð
3(72r-86v)
Rímur af Þorsteini stangarhögg
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
86 blöð (158 mm x 106 mm).
Skrifarar og skrift
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland, um 1780.
Aðföng
Lbs 1779-1814 8vo, keypt úr dánarbúi síra Þorleifs Jónssonar á Skinnastöðum.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill