Skráningarfærsla handrits
Lbs 1754 8vo
Skoða myndirSögubók; Ísland, [1750-1835?]
Lýsing á handriti
Pappír
Tvær hendur
Skinnband
Uppruni og ferill
Bú Sigurðar Jónssonar frá Gautlöndum, seldi, 1911
Aðrar upplýsingar
Athugað 1998
133 spóla negativ 35 mm Lánað stofnun Árna M. 4/7 ' 84
175 spóla negativ 35 mm ; án spólu
Innihald
Hluti I ~ Lbs 1754 8vo I. hluti
„fær nú til þræla sína, að beita upp engjum v[or]um og heyjum. … “
Titil og upphaf vantar
„Þáttur af Hreiðari heimska“
„Sneglu-Halla þáttur“
„Stýfing eyra Stúfi ber“
„Þáttur af Gísl Illugasyni“
„Þáttur af Ásu-Þórði“
„Þáttur af Halldóri Snorrasyni“
Halldórs þáttur Snorrasonar hinn síðari. Fremst er stutt viðbót
Í lok þáttarins rekur skrifari ætt sína til Halldórs Snorrasonar
„Samtali Haralds kóngs og Sneglu-Halla þá hann hljóp frá hirðinni hefur J[ón] H[jaltalín] hnoðað í vísu þessa:“
„Hvert stillir þú Halli, hvatvís sem rakki snotur …“
„átta árin fyrstu til ársins 1759 … “
titil og upphaf vantar
„Sagan af Hálfdáni Barkarsyni“
„Hefur saga þessi gjörst frá 210 til 290 eftir Christi fæðing, eður til 300 ( 62v)“
„Þáttur af Hemingi Áslákssyni“
„Þáttur af Arnljóti Upplendingakappa“
Blað 84v84v meðal annars: Þetta þáttakver er mér léð af föður mínum síra Jóni Hjaltalín Breiðabólstað. Þetta kver á með réttu Vigfús Jónsson Breiðabólstað, Skógarströnd
Lýsing á handriti
Pappír
Vatnsmerki
Vantar í handrit fremst
Ein hönd ; Skrifari:
[Sr. Jón Hjaltalín]
Uppruni og ferill
Eigendur handrits: Síra Jón Hjaltalín á Breiðabólsstað(43r), Vigfús Jónsson á Breiðabólsstað (84v)
Hluti II ~ Lbs 1754 8vo II. hluti
Lýsing á handriti
Pappír
Vatnsmerki
Vantar aftan á handrit
Ein hönd
Óþekktur skrifari
Uppruni og ferill
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|