Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1754 8vo

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, [1750-1835?]

Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
4. september 1849 
Dáinn
17. maí 1896 
Starf
verslunarstjóri 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Oddsson Hjaltalín 
Fæddur
1. september 1749 
Dáinn
25. desember 1835 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vigfús Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Ólafsson 
Fæddur
1619 
Dáinn
29. ágúst 1688 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
2 hlutar
Tungumál textans
Íslenska

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
94 + i blöð ; margvíslegt brot
Skrifarar og skrift

Tvær hendur

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Á aftara saurblaði r-hlið er efnisyfirlit
Band

Skinnband

Fylgigögn
Tvö laus blöð úr prentaðri bók fylgja handriti, hafa verið spjaldblöð

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1835?]
Aðföng

Sigurðar Jónssonar frá Gautlöndum, seldi, 1911

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 27. mars 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 25. mars 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Myndir af handritinu

133 spóla negativ 35 mm Lánað stofnun Árna M. 4/7 ' 84

175 spóla negativ 35 mm ; án spólu

Innihald

Hluti I ~ Lbs 1754 8vo I. hluti
1(1r-8v)
Hrafns þáttur Guðrúnarsonar
Titill í handriti

„fær nú til þræla sína, að beita upp engjum v[or]um og heyjum. … “

Aths.

Titil og upphaf vantar

2(8v-17r)
Hreiðars þáttur heimska
Titill í handriti

„Þáttur af Hreiðari heimska“

3(17v-26r)
Sneglu-Halla þáttur
Titill í handriti

„Sneglu-Halla þáttur“

4(26v-28v)
Stúfs þáttur
Titill í handriti

„Þáttur af Stúfi skáldi“

Aths.

Stúfs þáttur hinn skemmri

4.1(28v)
Vísa
Upphaf

Stýfing eyra Stúfi ber

5(29r-34v)
Gísls þáttur Illugasonar
Titill í handriti

„Þáttur af Gísl Illugasyni“

6(35r-38v)
Gull-Ásu-Þórðar þáttur
Titill í handriti

„Þáttur af Ásu-Þórði“

7(39r-43r)
Odds þáttur Ófeigssonar
Titill í handriti

„Þáttur af Oddi Ófeigssyni“

Skrifaraklausa

„J. Hjaltalín“

8(43v-45v)
Fiskimanns þáttur
Titill í handriti

„Fiskimannsþáttur“

Efnisorð

9(46r-54v)
Halldórs þáttur Snorrasonar
Titill í handriti

„Þáttur af Halldóri Snorrasyni“

Aths.

Halldórs þáttur Snorrasonar hinn síðari. Fremst er stutt viðbót

Í lok þáttarins rekur skrifari ætt sína til Halldórs Snorrasonar

10(54v)
Vísa
Titill í handriti

„Samtali Haralds kóngs og Sneglu-Halla þá hann hljóp frá hirðinni hefur J[ón] H[jaltalín] hnoðað í vísu þessa:“

Upphaf

Hvert stillir þú Halli, hvatvís sem rakki snotur …

Efnisorð
11(55r)
Minnisnótur
Titill í handriti

„átta árin fyrstu til ársins 1759 … “

Aths.

titil og upphaf vantar

12(55v)
Vísur
Upphaf

Margir þættir þessu á , […]um hver ei leynir

Aths.

Án titils

Efnisorð
13(56r-62v)
Hálfdanar saga Barkarsonar
Titill í handriti

„Sagan af Hálfdáni Barkarsyni“

Skrifaraklausa

„Hefur saga þessi gjörst frá 210 til 290 eftir Christi fæðing, eður til 300 ( 62v)“

Efnisorð

14(63r-74v)
Hemings þáttur Áslákssonar
Titill í handriti

„Þáttur af Hemingi Áslákssyni“

15(75r-84r)
Þáttur af Arnljóti Upplendingakappa
Titill í handriti

„Þáttur af Arnljóti Upplendingakappa“

Aths.

Blað 84v84v meðal annars: Þetta þáttakver er mér léð af föður mínum síra Jóni Hjaltalín Breiðabólstað. Þetta kver á með réttu Vigfús Jónsson Breiðabólstað, Skógarströnd

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
84 blöð (166 mm x 102 mm)
Kveraskipan
Blað 7 hluti af viðgerðartvinni. Viðgerðarblað liggur fremst
Ástand

Vantar í handrit fremst

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

[Sr. Jón Hjaltalín]

Skreytingar

Bókahnútar: (17r), (34v)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1770-1835?]
Ferill

Eigendur handrits: Síra Jón Hjaltalín á Breiðabólsstað(43r), Vigfús Jónsson á Breiðabólsstað (84v)

Hluti II ~ Lbs 1754 8vo II. hluti
1(85r-93r)
Jónatas ævintýri
Aths.

Jonathæ ævintýr

Niðurlag vantar

Efnisorð

2(93v-94v)
Ölkvæði
Titill í handriti

„Ölkvæði“

Upphaf

Krúsar lögur …

Aths.

Óheilt

Efnisorð

3(94v)
Ölvísur
Titill í handriti

„Ölvísur“

Upphaf

Vínið held eg best brennt …

Aths.

Einungis upphaf

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Vantar aftan á handrit

Blaðfjöldi
10 blöð (158 mm x 100 mm)
Kveraskipan
Blöð 85, 86 eru hluti af viðgerðartvinni. Viðgerðarblöð liggja milli blaðs 94 og aftara saurblaðs
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750?]

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »