Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1726 8vo

Sögubók ; Ísland, 1769

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Þorsteins saga Víkingssonar
2
Úlfars saga sterka
Efnisorð
3
Hálfdanar saga Brönufóstra
4
Sörla saga sterka
5
Áns saga bogsveigis
6
Drauma-Jóns saga
Efnisorð
7
Söguþáttur af þremur bræðrum, er svo hétu Illur, Verri og Vestur
8
Eitt lítið ævintýr af ábóta

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1: (.)

Vatnsmerki 2:

Vatnsmerki 3:

Vatnsmerki 4:

Vatnsmerki 5:

Vatnsmerki 6:

Blaðfjöldi
i + 158 blöð (162 mm x 100 mm). Auð blöð: .
Tölusetning blaða

Upprunaleg blaðsíðumerking 2-67, 2-68, 2-57 og 2-42.

Handrit blaðmerkt með blýanti fyrir myndatöku.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er um 132-135 mm x 78-84 mm.
  • Línufjöldi er 29-31.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Sigurður Magnússon

Band

Samtímaband (167 mm x 102 mm x 13 mm).

Brúnt skinná tréspjöldum .

Límmiði nær yfir kjöl og bæði spjöld.

Ástand handrits við komu: .

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1769.
Ferill

Lbs 1722-1726 8vo keypt af Guðmundi Jónssyni á Hoffelli.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði, 15. janúar 2013.
Viðgerðarsaga

Myndað í janúar 2013.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í janúar 2013 .

Lýsigögn
×

Lýsigögn