Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1687 8vo

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, um 1850.

Nafn
Þorkell Þorkelsson 
Fæddur
23. september 1760 
Dáinn
15. október 1846 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Halldórsson 
Fæddur
2. september 1836 
Dáinn
6. maí 1897 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valdimar Ásmundsson 
Fæddur
1852 
Dáinn
1902 
Starf
Ritstjóri 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Jarlmanns saga og Hermanns
Efnisorð
2
Konráðs saga keisarasonar
Efnisorð
3
Þjalar-Jóns saga

Lýsing á handriti

Blaðefni

Vélunninn pappír, þrjár gerðir, gulur og blár án vatnsmerkja.

Blaðfjöldi
i + 89 + i blað (162 mm x 100 mm). Auð blöð: .
Tölusetning blaða

Upprunaleg blaðsíðumerking 2-57 og 2-118.

Handrit blaðmerkt með blýanti fyrir myndatöku.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er um 140-153 mm x 82-86 mm.
  • Línufjöldi er 24-26.

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Samtímaband (167 mm x 102 mm x 13 mm).

Pappír með marmaramynstri á pappaspjöldum, skinn á kili og hornum.

Límmiði nær yfir kjöl og bæði spjöld.

Nokkur blöð laus og rifin.

Ástand handrits við komu: sæmilegt.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1850.
Ferill

Eigendur að handriti eru Þorkell Þorkelsson á Hamri og Halldór Halldórsson í Garðhúsum í Garði

Lbs 1671-1721 8vo keypt 1911 úr dánarbúi Valdimars Ásmundssonar ritstjóra.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði, 15. janúar 2013.
Viðgerðarsaga

Myndað í janúar 2013.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í janúar 2013 .

« »