Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1685 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1775-1825

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-20v)
Reisusaga Macomets Abdulla
Titill í handriti

Reisusaga Macomet Abdullu einum tyrkneskum kaupmanni er hann hefur sjálfur frá sagt

Athugasemd

Óheil

Efnisorð
2 (21r-23v)
Ævintýri
Titill í handriti

er hann hafði riðið um hríð […] gangandi, heilsandi honum og bauð honum […] kóngsson segir að sér sé ei hægt …

Athugasemd

Upphaf vantar

Efnisorð
3 (23v-26v)
Ævintýr
Titill í handriti

Ævintýr af einnri keisaradóttur

Efnisorð
4 (26v-29v)
Historia af Oddi
Titill í handriti

Ein historía af einum íslenskum manni er Oddur hét

Athugasemd

Óheil

Efnisorð
5 (29v-31v)
Helgisaga
Titill í handriti

Ein historí[a]

Upphaf

Þegar vor elskulegast [sic] herra umgekkst hér á jörðunni á dögum sinnar holdsvistar …

Efnisorð
6 (31v-36v)
Gyðingurinn gangandi
Titill í handriti

Hér skrifast ævintýr af Gyðinginum gangandi

Efnisorð
7 (36v-43v)
Júdas Iskariot
Titill í handriti

Historía um Júdam Ískarioth, hans foreldra, fæðing og lifnað til þess hann varð Kristi postuli

Athugasemd

Samanber Gyðinga saga

8 (43v-53r)
Pilatus landsdómari
Titill í handriti

Ævisaga Pílati landsdómara

Athugasemd

Samanber Pilatusar saga í Gyðinga sögu

9 (53r-53v)
Eiríks saga víðförla
Titill í handriti

Saga af Eiríki víðförla

Athugasemd

Brot

Efnisorð
10 (54r-77r)
Lokalæti
Titill í handriti

Hér hefur upp Lokalæti, það er stuttar frásagnir um þann vonda raugvætt Loka Laufeyjarson … Prentað í Kaupmannahöfn

Athugasemd

Háðsádeila um Skúla Magnússon landfógeta

11 (78r-78v)
Kvæði
Titill í handriti

Gerðagrátur Benedikts Þórðarsonar til Leirárgarðaprentsmiðju

Upphaf

Garðarshólma auðnan er …

12 (78v-79v)
Vísur
Titill í handriti

Vísur Jóns Steinssonar Þ.Od. tilskrifaðar

Upphaf

Aldrei kann sólin svo skær fagurt skína …

13 (79v-80r)
Vísur
Titill í handriti

Aðrar vísur Jóns Steinssonar

Upphaf

Margt reynir sá sem mótlætið ber …

14 (80r-80v)
Kvæði
Titill í handriti

Ljóðmæli ort af Einari Sæmundssyni

Upphaf

Ástar heilsan upp sest …

15 (80v-81v)
Kvæði
Titill í handriti

Lukkan og lífið er valt. Síra Bjarni Gissurarsonur

Upphaf

Veraldar goss eð valt er mjög …

16 (81v-82v)
Kvæði
Titill í handriti

Kvæði ort af Eiríki Rustikussyni

Upphaf

Úr hreiðri sínu haukur óma …

Viðlag

Hygginn kom mann Hörgár innst af jörð …

17 (82v)
Vísa
Titill í handriti

Vísa

Upphaf

Herjans daufa harn lá …

Skrifaraklausa

E.Rs. (Bæsingsfjörður: Vopnafjörður) (82v)

Efnisorð
18 (83r-84v)
Kvæði
Titill í handriti

Ljóðmæli Þorvaldar Hallssonar á Búlandsnesi um nokkur Íslands skáld og hvað hvört þeirra ort hafa

Upphaf

Ísa hér á landi …

Lagboði

Kær Jesú Christi

19 (84v-86v)
Kvæði
Titill í handriti

Um nokkur sálmaskáld

Upphaf

Ræddi eg hér að rímur …

Lagboði

Kær Jesú Christi

Athugasemd

Undir titli: Með sama tón

20 (86v-87v)
Vísur
Titill í handriti

Fréttavísur sál. síra Þorláks Þórarinssonar kveðna[r] [17]67, um það er skeði 1765 og 1766

Upphaf

Senn að g[r]undar siglu há …

Athugasemd

Í öðrum handritum einnig nefndar Tíðavísur

Efnisorð
21 (88r-89r)
Kvæði
Titill í handriti

Sendibréf velgáfaðs heiðarlegs stud. Þ.Js.

Upphaf

Yður fróma …

22 (89r-89v)
Kvæði
Titill í handriti

Jón Sigurðsson sýslumaður í Dölum kvað þetta

Upphaf

Egill er enn í beygju …

23 (89v)
Kvæði
Titill í handriti

Kimlabönd E[inars] J[óns]s[onar]

Upphaf

Hjarir Þóra hýr í æru kjörum …

Athugasemd

Einar Jónsson hét áður Árni Grímsson

Brot

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
89 blöð (156 mm x 910 mm) Auð blöð: 1v og 77v
Umbrot
Griporð víðast
Ástand
Við blað 69r er límdur snepill með texta af blaðinu og á blaði 74r er blaðræma með leiðréttingu límd yfir texta
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifari:

I. Óþekktur skrifari (1-20)

II. Óþekktur skrifari (21-53)

III. Óþekktur skrifari (54-77, 85-87)

IV. Óþekktur skrifari (78-84, 88-89)

Skreytingar

Litskreyttur borði, rauður: 74v

Víða skreyttir og litskreyttir stafir, litur gulur, rauður, grænn og blár

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Handritið er samsett

Blað 54r hefur verið titilsíða., á blaði 54v eru einkunnarorð

Band

Blað 20 hefur verið spjalblað.

Fylgigögn
Með handrritinu liggja 3 umslög með blöðum úr bandi, meðal annars umslög, rifrildi úr bréfum og prentuðum ritum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1775-1825?]
Aðföng

Dánarbú Valdimars Ásmundssonar ritstjóra, seldi, 1911

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 26. febrúar 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 31. janúar 2001

Viðgerðarsaga

Athugað 2001

Myndir af handritinu
78 spóla negativ 35 mm
Lýsigögn
×

Lýsigögn