Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1612 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kvæði, sálmar og vers; Ísland, 1780

Nafn
Hallgrímur Eldjárnsson 
Fæddur
1. ágúst 1723 
Dáinn
12. apríl 1779 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lárus Hannesson 
Fæddur
16. maí 1723 
Dáinn
1784 
Starf
Klausturhaldari 
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti ; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Lauritzson Scheving 
Fæddur
2. ágúst 1748 
Dáinn
6. mars 1826 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Viðtakandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Friðgeirsson 
Fæddur
2. janúar 1863 
Dáinn
12. maí 1929 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Aðskiljanleg kvæði, sálmar og vers
2
Erfiljóð eftir síra Hallgrím Eldjárnsson

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
153 blöð (150 mm x 93 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd, hugsanlegur skrifari:

Hannes Scheving

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1780.
Aðföng

Skólabókasafnið fékk handritið að gjöf frá síra Einari Friðgeirssyni.

Lbs 1599-1621 8vo eru frá bókasafni hins lærða skóla í Reykjavík.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 317.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 6. janúar 2021.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »