Skráningarfærsla handrits

Lbs 1609 8vo

Sæmundar-Edda, rúnir og úr Snorra-Eddu ; Ísland, 1810-1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Sæmundar-Edda
Titill í handriti

Edda Sæmundar prests ens Fróða Sigfússsonar

2
Málrúnir
Efnisorð
3
Nokkrar deilur
Titill í handriti

Nokkrar deilur til fundnar í rúnum að yrkja eftir, mannanöfn og ráða þau líka : skrifast hér sem eftir fylgir

Efnisorð
4
Snorra-Edda
Titill í handriti

Úr Snorra-Eddu

Athugasemd

Tvö blöð, aftast.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
101 blað (162 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1810-1820.
Aðföng

Lbs 1599-1621 8vo eru frá bókasafni hins lærða skóla í Reykjavík.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 316.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 6. janúar 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn