Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1541 8vo

Skoða myndir

Blómsturvallarímur; Ísland, 1810

Nafn
Þorsteinn Jónsson 
Fæddur
1735 
Dáinn
10. ágúst 1800 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Daníelsson 
Fæddur
6. febrúar 1855 
Dáinn
16. september 1923 
Starf
Hæstaréttardómari (Assessor) 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Blómsturvallarímur
Titill í handriti

„Rímur af Blómsturvallnabardaga kveðnar af Þorsteini Jónssyni fyrrum presti að Dvergasteini austur í Seyðisfirði“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii+ 128 + i blað, (160 mm x 100 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1810.
Ferill

Handritin Lbs 1518-1565 8vo voru keypt árið 1909 af Halldóri Daníelssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 26. júlí 2016 ; Handritaskrá, 3. b..
« »