Skráningarfærsla handrits

Lbs 1540 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1794-1802

Titilsíða

Einn lítill bæklingur innihaldandi gamanvísur. - Illa vandað er hér pár, / ítar líta nenna. / Sigtirs blandið síst þó skár, / af sínu landi er fram nú gár. - Skrifað anno 1794 af V. E. S. (1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-6r)
Ljóðabréf
Titill í handriti

Eitt sendibréf í ljóðum

2 (6v-8r)
Píkubragð
Titill í handriti

Eitt snoturt píkubragð

3 (8r-9v)
Nípukvæði
Titill í handriti

Nípukvæði

4 (10r-16v)
Lukkusprang
Titill í handriti

Fortuna

5 (17r-31r)
Spámaðurinn í ljóðum
Titill í handriti

Spámaðurinn er hljóðar

6 (33r-40r)
Ríma af Þorsteini skelk
Titill í handriti

Hér skrifast Ríman af Þorsteini skelk, kveðin á kvöldvöku haustið 1744 af AB.

Upphaf

Forðum hafa skáldin skýr / skemmtan framið hrönnum …

Efnisorð
7 (40r-44v)
Prestkallamat Skálholtsbiskupsdæmis
Titill í handriti

Árleg innkomst prestakallanna í Skálholtsstifti

Efnisorð
8 (45v-48r)
Króavíkurkvæði
9 (48v-52r)
Geirfuglaskersvísur
Titill í handriti

Geirfuglaskersvísur kveðnar árið 1623 af sáluga sr. Jóni Thorsteinssyni á Vestmannaeyjum

10 (52v-67v)
Sjóhrakningur Erlendar Guðmundssonar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
67 blöð (151 mm x 96 mm). Auð blöð: 31v-32v.
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar

Vigfús Eyjólfsson

Tómas Sigurðsson

Skreytingar

Teikning af lukkusprangi á blaði 9v.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1794-1802.
Aðföng

Lbs 1518-1565 8vo, keypt 1909 af Halldóri Daníelssyni assessor.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 20. desember 2016 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 303.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn