Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1539 8vo

Kvæðasafn ; Ísland, 1780

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-39r)
Rímur af Faustus og Ermená
Höfundur
Upphaf

Farma Týs skal fundi greitt / Fjölnis haukinn senda …

Athugasemd

Sjö rímur.

Efnisorð
2 (40r-55v)
Heimspekingaskóli
Upphaf

Þegar fólki er þanninn vart …

3 (56r-59v)
Til þess fagra föðurlands
Upphaf

Til þess fagra föðurlands …

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
59 blöð (165 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Jón Pálsson

Óþekktur skrifari

Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1780.
Ferill

Á blaði 39v stendur: Þetta kver á Einar Magnússon. Þar eru einnig nöfnin Jón Pálsson, Jón Hallgrímsson og Erlendur Jónsson.

Aðföng

Lbs 1518-1565 8vo, keypt 1909 af Halldóri Daníelssyni assessor.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. bindi, bls. 303.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 15. júní 2017.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn