Skráningarfærsla handrits

Lbs 1526 8vo

Kvæðasafn ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Hugsjón

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
55 blöð ( 168 mm x 104 mm ).
Umbrot
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Þorsteinn Ketilsson

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. öld.
Ferill

Lbs 1518-1565 8vo keypt af Halldóri Daníelssyni assessor.

Um handritið er sendibréf (1719) frá Sigurði Ketilssyni (síðar presti á Skeggjastöðum) til systur sinnar, Sigríðar í Gilsárteigi, enn fremur bréfsbrot úr Skaftafellssýslu (um 1755, segir frá eldgosi og árferði).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. bindi, bls. 300.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 20. október 2014.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn