Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1518 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sögu- og kvæðabók; Ísland, 1773

Nafn
Jón Helgason 
Fæddur
28. desember 1699 
Dáinn
1. júní 1784 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Daníelsson 
Fæddur
6. febrúar 1855 
Dáinn
16. september 1923 
Starf
Hæstaréttardómari (Assessor) 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-24r)
Hungurvaka
Titill í handriti

„Hungurvaka“

2(25r-98r)
Biskupaannálar
Titill í handriti

„Hér byrjar annála frá anno MCC til anno MDLXXI um Skálholtsbiskupa, samanskrifaða af síra Jóni Egilssyni í Hrepphólum (bróðir síra Ólafs hertekna af Tyrkjum)“

3(98v-104r)
Svo að eftirfylgjandi blaðsíður séu ei auðar set ég þetta til
Titill í handriti

„Svo að eftirfylgjandi blaðsíður séu ei auðar set ég þetta til“

Aths.

Frásögn um Skálholtsbiskupa frá Oddi Einarssyni til Finns Jónssonar

4(105r-120v)
Ágrip um biskup Jón Arason
Titill í handriti

„Ágrip um biskup Jón Arason“

Aths.

Samanber Byskupasögur II, 1878 (338-358)

5(121r-128r)
Um herra Guðbrand Þorláksson
Titill í handriti

„Um herra Guðbrand Þorláksson“

Skrifaraklausa

„Skrifað í Bjarnarstaðagerði í miklum flýtir og endað d. 11. júnii anno 1773. Til merkis, Jón Helgason“

Aths.

Samanber Byskupasögur II, 1878 (685-698), en upphaf hér stytt

6(129r-131r)
Kvæði af Margrétu og Eilíf
Titill í handriti

„Og svo reið hún frú Margrét“

Aths.

Upphaf vantar

7(131r-132v)
Kvæði af Ólafi liljurós
Titill í handriti

„III.“

Upphaf

Ólafur reið með björgum fram ...

8(132v-135v)
Taflkvæði
Titill í handriti

„IIII.“

Upphaf

Þá skal dansa hægt og spakt ...

9(136r-137r)
Draumkvæði
Titill í handriti

„V. “

Upphaf

Stjúpmóðir ráddu drauminn minn

10(137r-138v)
VI.
Titill í handriti

„VI.“

Upphaf

Á Saxlandi seggurinn var ...

Aths.

Kvæðið hefst á viðlagi: Rémund þráði reflagunni fríða

11(138v-139v)
Tófu kvæði
Titill í handriti

„VII. “

Upphaf

Tófa liggur inni ...

12(140r-141r)
Kvæði af Ásbirni og Ingigerði
Titill í handriti

„VIII.“

Upphaf

Hvörnin muntu Ingigerður ...

13(141r-142r)
Vallara kvæði
Titill í handriti

„IX.“

Upphaf

Þorkell átti dætur þrjár ...

14(142r-143v)
Ásu dans
Titill í handriti

„X.“

Upphaf

Gunnar átti dætur tvær ...

15(144r-144v)
Ólafar kvæði
Titill í handriti

„Hvönær plöguðu þer[nur þín]“

Aths.

Upphaf vantar, óheilt

16(144v-145r)
Ólöfar kvæði
Titill í handriti

„XII.“

Upphaf

Batt ég minn hestinn

Aths.

Óheilt

17(145r-146r)
Kvæði af Þorkeli
Titill í handriti

„XIII. “

Upphaf

Listilega rennur j[ór undir ey]

Aths.

Óheilt

18(146r-146r)
Hörpu kvæði
Titill í handriti

„Systi[r] [tal]a[r] [við systur góð]“

Upphaf

Systir talar við systur góð ...

Aths.

Óheilt

19(146r-147v)
Upplífgunarkvæði
Titill í handriti

„XVII. Keisarinn átti köppum [fyrir að ráða]“

Aths.

Óheilt

20(148r-168v)
Málshættir
Titill í handriti

„Aldrei ættu vondir menn vinir að vera“

Aths.

Málsháttasafn

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 168 + ii blöð (154 mm x 100 mm) Auð blöð: 24v, 104v, 128v, 149v, 151v, 158v, 161v, 163v, 165v og 166v
Ástand

Vantar í handrit á milli blaða 128-129, 143-144, 145-146

Laus blöð úr prentuðu riti liggja fremst og aftast í handriti, tvö hvorum megin og eru líklega úr bandi

Blöð 144-147 eru laus úr bandi og skert, skorið hefur verið af þessum blöðum og þau notuð sem einhvers konar snið

Framan við blað 129 eru leifar af afskornu blaði, á r-síðu þessa blaðs hefur staðið Ásu kvæði en á v-síðu upphaf Margrétar kvæðis. (Samanber Jón Helgason, 1965)

Skrifarar og skrift

Ein hönd? ; Skrifari:

Jón Helgason í Bjarnarstaðagerði

Band

Skinn á kili og hornum. Samtímaband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1773
Ferill

Nafn í handriti: Jón á UrðumUrðum (120v120v)

Aðföng

Halldór Daníelsson hæstaréttardómari (assessor), seldi, 1909

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 13. október 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 23. ágúst 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

« »