Skráningarfærsla handrits

Lbs 1454 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Sálmar og bænir
Efnisorð
2
Háttalykill Lofts Guttormssonar
Athugasemd

Brot

Efnisorð
3
Kvæði
Athugasemd

Ýmis kvæði eftir Sigfús Jónsson og fleiri.

4
Hálfs saga og Hálfsrekka
Titill í handriti

Saga af Hálfi konungi ok Rekkum hans

Upphaf

Alrekur hét konungur er bjó á Alreksstöðum, hann réði yfir Hörðalandi ...

Athugasemd

Brot

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
22 blöð og seðlar. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; skrifarar óþekktir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 18. og 19. öld.
Ferill

Guðrún Eiríksdóttir átti nokkur blöð með kveðskap.

Nöfn í handriti: Sigurlaug Jónsdóttir (stakt blað, Jólavers), Arnfríður Jónsdóttir og Jón Jónsson (stakt blað).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. bindi, bls. 285.

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 26. júní 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn