Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1446 8vo

Sögubók ; Ísland, 1864-1871

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-24v)
Sigurgarðs saga frækna
Titill í handriti

Hér skrifast saga af Sigurgarði frækna

Skrifaraklausa

Skrifuð í nóvember og enduð þann 20ta s.m. af Halldór Jónssyni 1871 (24v)

Efnisorð
2 (25r-43v)
Gunnars saga Keldugnúpsfífls
Titill í handriti

Saga af Gunnari Keldugnúpsfífli

3 (43v-47r)
Ævintýri
Titill í handriti

Ein historía eður ævintýri

Upphaf

Forðum daga skeði í Englandi …

Efnisorð
4 (47r-50r)
Ævintýri
Titill í handriti

Annað ævintýri

Upphaf

Yfir einni borg var einn ríkur og mektugur kóngur …

Efnisorð
5 (50r-52v)
Ævintýri
Titill í handriti

Þriðja ævintýri

Upphaf

Einn tíma var einn ríkur maður …

Skrifaraklausa

Skrifað af Halldóri Jónssyni. - Þar aftan við er vísa án tititls. Undir vísuna er skrifað: M52v

Efnisorð
5.1 (52v)
Vísa
Upphaf

Það er lundum laufa bert …

Athugasemd

Án titils

Efnisorð
6 (53r-93v)
Jarlmanns saga og Hermanns
Titill í handriti

Sagan af Hermann og Jallmann

Skrifaraklausa

Sagan er enduð 4. janúar 1870 af E. Jónssyni (93v)

Efnisorð
7 (94r-107r)
Dínus saga drambláta
Titill í handriti

Hér skrifast saga af Dínusi drambláta

Skrifaraklausa

Sagan er enduð 2an desember 1871 af Halldóri Jónssyni (107r)

7.1 (107r)
Vísa
Upphaf

Skáldin forðum skemmtu þjóð …

Athugasemd

Án titils

Blað 107v reikningsdæmi, með blýanti

Efnisorð
8 (108r-144v)
Mírmanns saga
Titill í handriti

Hér skrifast sagan af Mírmanni jarli og Sesselju

Skrifaraklausa

Skrifuð og enduð 20. febrúar 1864 af H[alldóri] J[óns]s[yni] (144v)

Efnisorð
9 (145r-171v)
Nikulás saga leikara
Titill í handriti

Hér hefur upp sögu af Nikulási kóngi leikara

Skrifaraklausa

Sagan er enduð 1. apríl 1868, af Halldóri Jónssyni (171v)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
172 blöð (170 mm x 105 mm) Auð blöð: 172
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-48 (1r-24v), 1-56 (25r-52v), 1-82 (53r-93v), 1-27 (94r-107r), 1-74 (108r-144v), 1-54 (145r-171v)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

I. Halldór Jónsson(1r-52v), 94r-171v)

II. E. Jónsson(53r-93v)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1864-1871
Ferill

Eigandi handrits: Guðmundur Steinsson (aftara spjaldblað)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 27. maí 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 20. mars 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

blað 94 rifið úr handriti

Myndir af handritinu
missing spóla negativ 35 mm
Lýsigögn
×

Lýsigögn