Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1445 8vo

Sögubók ; Ísland, 1869-1870

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-41r)
Geirmundar saga og Gosiló
Titill í handriti

Sagan af Geirmundi og Gosiló og Sigrúnu systir hans

Skrifaraklausa

Sagan er byrjuð 20. og enduð 22. desembr. 1869 að skrifa af E. Jónssyni. (41r)

Athugasemd

Á blaði 1v er efnisyfirlit með annarri hendi

2 (41v-101r)
Vilmundar saga viðutan
Titill í handriti

Hér skrifast sagan af Vilmundi viðutan

Skrifaraklausa

Sagan er skrifuð eftir handriti sem Halldór Einarsson skrifaði 1868 en byrjað af mér að skrifa 22an október og enduð 4. nóvemb. 1870. Halldór Jónsson (101r)

Efnisorð
3 (101v-123r)
Skáld-Helga saga
Titill í handriti

Sagan af Skáld-Helga

Skrifaraklausa

Saga þessi er skrifuð eftir handriti er Einar Guðnason hafði skrifað af undirskrifuðum 1870. Halldór Jónsson (123r)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
123 blöð (160 mm x 198 mm) Autt blað: 123v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-109 (2r-56r), 111-244 (56v-123r) ; Innskotsblöð 14, 31 (með annarri hendi)

Umbrot
Griporð í fremri hluta handrits
Skrifarar og skrift
Tvær hendur (innskotsblað með þriðju hendi) ; Skrifarar:

I. E. Jónsson (2r-13v, 15r-30v, 32r-41r)

II. Halldór Jónsson [í Borgarfirði?] (41v-123r)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Blað 124r að mestu autt.
Band

Svarbrúnt léreftsband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1869-1870
Ferill

Eigendur handrits: Halldór Jónsson (1r, 124v, aftara spjaldblað), Guðmundur […]n[s]son Bjargi (fremra spjaldblað, 1r1r)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 14. ágúst 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 8. mars 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

gömul viðgerð

Lýsigögn
×

Lýsigögn