Skráningarfærsla handrits

Lbs 1436 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1800-1850

Athugasemd
3 hlutar
Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
38 blöð ; margvíslegt brot
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1850?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 1. mars 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 1. desember 2000

Viðgerðarsaga

Athugað 2000

texti lítillega skemmdur vegna gats í handriti. Einnig eru jaðrar máðir vegna notkunar og hefur verið fyllt upp í með blýanti á nokkrum stöðum

Hluti I ~ Lbs 1436 8vo I. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-20v)
Arons saga Hjörleifssonar
Titill í handriti

Sagan af Aroni Hjörleifssyni [óheil]

Skrifaraklausa

Aftan við, neðst á bl. 20v er skrifað mál, mjög dauft, e.t.v. vísa (20v)

Athugasemd

Óheil

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
20 blöð (158 mm x 103 mm)
Ástand
Vantar í handrit á milli blaða 8-9
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Lítil skreyting við sögulok á blaði: 20v og skreyttir stafir

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1850?]
Aðföng

Guðmundur Davíðsson, Kötlustöðum í Vatnsdal, gaf, 1899.

Hluti II ~ Lbs 1436 8vo II. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (22r-33v)
Uppvakning til umvendunar
Titill í handriti

Uppvakning til umvendunar (Doddridge mestpart fyrir utan innganginn). Dom. 3 po. fr. Sk[álholts]st[að] 1806

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
12 blöð (130 mm x 80 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1806?]
Aðföng

Jón Þorkelsson þjóðskjalavörður, gaf, 1899

Hluti III ~ Lbs 1436 8vo III. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (34r-34v)
Kvæði
Titill í handriti

Amtmannalýsing ort af einhvörjum anonýmó

Upphaf

Mörg eru ellismeinin stríð ...

Athugasemd

Fyrirsögn kvæðisins í ÍB 631 8vo: Hrak kveðlingur yfir amtmann B. Thorarensen

2 (34v-36v)
Kvæði
Titill í handriti

Svar af undirskrifuðum

Upphaf

Seg mér afglapi Sathans barna! ...

3 (36v-37r)
Kvæði
Höfundur
Titill í handriti

Ástarvers

Upphaf

Sá gumi líkur guðum er ...

Ábyrgð

Þýðandi : Bjarni Thorarensen

4 (37r)
Kvæði
Höfundur
Titill í handriti

Það guða líkast unun er ...

Ábyrgð

Þýðandi : Bjarni Thorarensen

5 (37v-38r)
Kvæði
Upphaf

Einsömul vítt eg augu mín ...

Athugasemd

Án titils

6 (38r)
Kvæði
Upphaf

Hér er máluð sú hætta gata ...

Athugasemd

Án titils

7 (38v)
Kvæði
Upphaf

Heilög Jalapps hnípin situr rót ...

Athugasemd

Án titils

8 (38v-39v)
Kvæði
Upphaf

Ei gl[ói]r æ á grænum lauki ...

Athugasemd

Án titils

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
6 blöð (103 mm x 84 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Níels Jónsson skáldi, eiginhandarrit

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1850?]
Aðföng

Ágúst Sigurðsson prentari, gaf, 30. nóvember 1899

Lýsigögn
×

Lýsigögn