Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1422 8vo

Skoða myndir

Sálmabók; Ísland, 1701

Nafn
Jón Þorsteinsson ; Píslarvottur 
Fæddur
1570 
Dáinn
18. júlí 1627 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Oddsson 
Fæddur
1565 
Dáinn
16. október 1649 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Einarsson 
Fæddur
21. ágúst 1559 
Dáinn
28. desember 1630 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Þýðandi; Viðtakandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Sturluson 
Fæddur
1559 
Dáinn
1621 
Starf
Trésmiður 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Hallsson 
Fæddur
1614 
Dáinn
1698 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ásgeir Bjarnason 
Fæddur
1703 
Dáinn
4. ágúst 1772 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Eigandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Svanhildur Óskarsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Katelin Parsons 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Rannver H. Hannesson 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Forvörður 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Nokkrir ágætir sálmar og lofsöngvar út af aðskiljanlegu efni undir ýmsum melodiis samanskrifaðir Guði almáttugum til dýrkunar og hans börnum til andlegrar glaðværðar 2r Anno 1701 2r

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(3r-6r (1-7))
Einn Guð skóp allt upphafi í
Titill í handriti

„Eitt andlegt Sigu[r]verk, eður sálmur uppá tólf stundir dagsins, dreginn út af heilagri ritningu. Tón Adáms barn synd þín svo var stór etc.“

Upphaf

Einn Guð skóp allt upphafi í /einn almáttur hans stjórnar því …

Lagboði

Adams barn synd þín svo var stór

Niðurlag

„… um tólf hlið er í er í skriftinni rætt / tólf njósnarmenn Móses sendi.“

Aths.

12 erindi

Á spássíu er við hverja línu vitnað í biblíuna en blöðin eru mjög skemmd og því ekki allt læst.

Efnisorð
2(6r-28v (7-52))
Alltíð er gott að iðja
Titill í handriti

„Ein andleg keðja; sem er registur yfir öll guðspjöll árið um kring. Í sálmvísu snúin með einföldum bænarorðum af hvörju guðspjalli. Með fögrum tón“

Upphaf

Alltíð er gott að iðja /eitthvað sem þarflegt er / Guð er þó best að biðja …

Niðurlag

„… herra Guð heyrðu það /hvers ég í trúnni bað /sé þitt nafn síblessað. Amen, Amen.“

Aths.

109 erindi

Á spassíu er við hvert erindi vitnað í biblíuna nema við fyrstu 4 erindi og síðustu 7 erindi.

Efnisorð
3(28v-31r (52-57))
Vígð náttin
Titill í handriti

„Einn fagur sálmur um herrans Jesú Kristi fæðing og nafn“

Upphaf

Vígð náttin, náttin /velkomin á allan háttinn, háttinn / hjálpræðis færandi máttinn / jörð og himnar menn og englar …

Niðurlag

„… því hljómar allra engla hljóðfæri / allra engla hljóðfæri hljómandi / allra engla hljóðfæri hljómandi.“

Aths.

6 erindi

Nótur við 1. erindi og nótur skr. saman.

Með blýanti er undir fyrirsögn skrifað: Sr. J. Þorst.

Efnisorð
4(31r-32r (57-59))
Árið nýtt nú á í nafni Jesú sæta
Titill í handriti

„Einn fagur nýárssálmur. Tón Gleðjum þjóð“

Upphaf

Árið nýtt nú áí nafni Jesú sæta / byrjast blítt þú þá þess til skyldir gæta …

Lagboði

Gleðjum þjóð

Niðurlag

„… kunni á kross falla svo krenkja holdið næði / Guðs náð þá græði.“

Aths.

13 erindi

Á spássíu við 1. erindi er skrifað með bleki: S:H:P:S

Efnisorð
5(32v-33r (60-61))
Ilmur er Jesús eðla skær
Titill í handriti

„Annar sálmur af Jesú nafni. Tón: Faðir vor sem á himnum“

Upphaf

Ilmur er Jesús eðla skær / oss við Guð föður sætta fær …

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Niðurlag

„… ilm eilífð sannleik veg sigur skær / svo Jesús nafn útleggjum vær.“

Aths.

5 erindi

Á spássíu við hvert erindi er skrifað: J E S Ú S

Á spássíu við 1. erindi er skrifað með bleki: S:H:P:S

Efnisorð
6(33r-34r (61-63))
Jesús frelsari og friðarherra
Titill í handriti

„Einn annar sálmur af Jesú nafni. Tón, Mikils ætti ég aumur að agta“

Upphaf

Jesús frelsari og friðarherra / frumgróði ertu sálar minnar …

Lagboði

Mikils ætti ég aumur að agta

Niðurlag

„… að ég þig lofi í þínu nafn / Jesús framgeng ég glaður.“

Aths.

5 erindi

Á spássíu við hvert erindi er skrifað: J E S Ú S

Efnisorð
7(34r-36r (63-67))
Hljómi raustin barna best
Titill í handriti

„Einn fagur bænarsálmur til Kristum. Tón María móðurin skæra“

Upphaf

Hljóði raustin barna best / blíð á þessum degi …

Lagboði

María móðirin skæra

Niðurlag

„… amen til til til / amen til til til / amen til ég óska vil / enginn mun mér banna. Amen.“

Aths.

15 erindi

Á spássíu við 1. erindi er skrifað með bleki: S:H:P:S

Efnisorð
8(36v (68))
Jesú minn trúr
Titill í handriti

„Jesú nafns bókstafasálmur Tón. Heiminn vor Guð, heim. etc.“

Upphaf

Jesú minn trúr / Jesú minn trúr / járnhlið og múr / mun nafn þitt mér…

Lagboði

Heiminn vor Guð

Niðurlag

„… þig þetta vers / lagðir þú sjálfur lið til þess.“

Aths.

5 erindi

Á spássíu við 1. erindi er skrifað með bleki: O:J:S

Á spássíu við hvert erindi er skrifað: J E S Ú S

Efnisorð
9(37r-38v (69-72))
Ó Jesú önd mín ákallar nafn þitt
Titill í handriti

„Einn ágætur bænarsálmur til herrans Kristum. Tón, Guð er minn hirðir etc.“

Upphaf

Ó Jesú önd mín / ákallar nafn þitt / blessunar best þín …

Lagboði

Guð er minn hirðir

Niðurlag

„… verðuga vegsemd / veitum þá drottni / hósíanna hæst fremd / hún aldrei þrotni.“

Aths.

10 erindi

Efnisorð
10(38v-41r (72-77))
Heilagi drottinn himnum á
Titill í handriti

„Einn fagur sálmur um vora sköpun, fall og endurlausn. Tón Heyr þú Jesú læknir lýða etc.“

Upphaf

Heilagi drottinn himnum á / heiðrað og lofað sé nafnið þitt …

Lagboði

Heyr þú Jesú læknir lýða

Niðurlag

„… lofi æ Guð mitt líf og önd /og líka á minni dauðastund.“

Aths.

15 erindi

Efnisorð
11(41v-42v (78-80))
Rís upp mín sála, rís upp og vakna þú
Titill í handriti

„Einn fagur bænarlofsöngur. Tón: Ýmissra stétta, allir þjónustu menn“

Upphaf

Rís upp mín sála rís upp og vakna þú / rís upp að tala við drottins dásemd nú …

Lagboði

Ýmissa stétta allir þjónustu menn

Niðurlag

„… heiður prýði hallelúja / hæstri þrenning æ sé. Amen.“

Aths.

4 erindi

Efnisorð
12(42v-43r (80-81))
Guð faðir kristni geym þú þína
Titill í handriti

„Einn bænarsálmur um varðveiting kristilegrar kirkju. Tón, Vaknið upp, vakið oss vekur“

Upphaf

Guð faðir kristni geym þú þína / grandvarlega um þessa tíma…

Lagboði

Vaknið upp því oss vekur ein raust (?)

Niðurlag

„… hósíanna / tign þína tjá hver tunga á / göfugleg sé þér gloriá. Amen.“

Aths.

3 erindi

Efnisorð
13(43r-44r (81-83))
Ó Guð ó Jesú ó andinn hár
Titill í handriti

„Enn einn bænarsálmur til heilagrar þrenningar“

Upphaf

Ó Guð ó Jesú ó andinn hár /óbrjálað hugvitið síð og ár …

Niðurlag

„… hvort augum er sén eða ósýnileg / upplýstu helgaðu lífgaðu mig.“

Aths.

4 erindi

Nótur við 1. erindi og nótur skr. saman

Efnisorð
14(44r-44v (83-84))
Krenktur af hug dapur af nauð
Titill í handriti

„Þriðji bænarsálmur til heilagrar þrenningar“

Upphaf

Krenktur af hug dapur af nauð / drottinn minn Guð ég tel mig sem einn auman sauð …

Niðurlag

„… ei líkn þín þverr /ævinlegt syngi lofið þér. Amen.“

Aths.

4 erindi

Nótur við 1. erindi og nótur skr. saman

Efnisorð
15(44v-45v (84-86))
Vetrartíð víst er umliðin nú
Titill í handriti

„Einn fögur söngvísa og þakkargjörð fyrir umliðinn vetur. Með lag. Blíði Guð börnum þínum ei gleym“

Upphaf

Vetrartíð víst er umliðin nú / farsæl blíð blessunarfull var sú …

Lagboði

Blíði Guð börnum þínum ei gleym

Niðurlag

„… lofaður sé vor ljúfi Guð / fyrir lánið sitt góða.“

Aths.

5 erindi

Á spássíu við 1. erindi er skrifað með bleki: S:H:P:S

Efnisorð
16(45v-46v (86-88))
Nú í Jesú náðar nafni
Titill í handriti

„Einn sálmur í inngöngu sumars Tón Árið hýra etc.“

Upphaf

Nú í Jesú náðar nafni / nýtt sumar að liðnum vetri …

Lagboði

Árið hýra nú hið nýja

Niðurlag

„… í dýrð innleiði oss með yður og Guðs friður / sé vor allra sumargjöf.“

Aths.

5 erindi

Á spássíu við 1. erindi er skrifað með bleki: A:T:S

Efnisorð
17(46v-47v (88-90))
Í Jesú nafni inn göngum yfir
Titill í handriti

„Sálmur í inngöngu vetrar. Með sama lag“

Upphaf

Í Jesú nafni inn göngum yfir / komna vetrartíð sú bendir brátt að hver…

Lagboði

Árið hýra nú hið nýja

Niðurlag

„… mig og mína / miskunn Guðs ég jafnan fel. Amen.“

Aths.

5 erindi

Efnisorð
18(47v-50r (90-95))
Andi Guðs eilífur er
Titill í handriti

„Eitt gyllini A.B.C. Með lag. Bæina börnin og hjú“

Upphaf

Andi Guðs eilífur er / er yfir himin og jörð sér …

Lagboði

Bæina börnin og hjú

Niðurlag

„… öll skepnan englar og menn / amen þig vegsami drottinn. Amen.“

Aths.

23 erindi

Á spássíu við 1. erindi er skrifað með bleki: S:H:P:

Undir fyrirsögn er með aðeins ljósara bleki skrifað: Þiðriks Arasonar

Hvert og eitt erindi er merkt með lettur úr ABC

Efnisorð
19(50r-52r (95-99))
Á einn Guð set þú allt þitt traust
Titill í handriti

„Annað gyllini. A:B:C. Með himnalag útsett úr þýsku“

Upphaf

Á einn Guð settu allt þitt traust /aðstoð mannlegri trú þú laust …

Lagboði

Himnalag

Niðurlag

„… .“

Aths.

26 erindi

Á spássíu við 1. erindi er skrifað með bleki: S:H:P:

Eftir rubric er með aðeins ljósara bleki skrifað: Útlögð úr þýsku

Hvert og eitt erindi er merkt með lettur úr ABC

Efnisorð
20(52r-53v (99-102))
Ástunda maður allra best
Titill í handriti

„Þriðja gyllini. A:B:C: Tón Ó Guð þér dýrð sé ævinleg“

Upphaf

Ástunda maður allra best / ástsemd drottins að hljóta / þegar þér liggur þar á mest…

Lagboði

Ó Guð þér dýrð sé ævinleg

Niðurlag

„… dauðinn þín bíður dyrum hjá / drottni er gleymska að hafna.“

Aths.

26 erindi

Á spássíu við 1. erindi er skrifað með bleki: S:B:[…]

Hvert og eitt erindi er merkt með lettur úr ABC

Efnisorð
21(53v-56r (102-107))
Alfa og omega upphaf og endi
Titill í handriti

„Fjórða gyllini A B C, Með lag Tígnist mey og móðir“

Upphaf

A og ω upphaf og endi / er vor Guð sem ritning kenndi …

Lagboði

Tignist mey og móðir

Niðurlag

„… fyrr en oss er í moldu kastað / sæll er sá í drottni deyr. Amen. Amen.“

Aths.

25 erindi

Á spássíu við 1. erindi er skrifað með bleki: A:TH:S

Hvert og eitt erindi er merkt með lettur úr ABC

Efnisorð
22(56v-60r (108-115))
Haf þú fyrir hug það
Titill í handriti

„Lífsreglur kristins manns í sumu samanteknar úr 28 hugvekjum Gerhardi. Með lag Hýr gleður hug minn“

Upphaf

Haf þú fyrir hug það / sem hátignin bauð / flýðu synda störf í stað …

Lagboði

Hýr gleður hug minn

Niðurlag

„… svo æ þér verðum nær og nær / og höfum í hug það. Amen.“

Aths.

44 erindi

Á spássíu við 1. erindi er skrifað með bleki: S:O:S

Efnisorð
23(60r-61r (115-117))
Eilífur friðarfaðir
Titill í handriti

„Einn fagur iðranarsálmur. Tón Ó Jesú eðla blómi etc.“

Upphaf

Eilífur friðarfaðir / flýjum vér nú til þín / einn Guð og þrennur það er …

Lagboði

Ó Jesú eðla blómi

Niðurlag

„… á jörð sendi orð anda / og allar heillir með. Amen.“

Aths.

7 erindi

Á spássíu við 1. erindi er skrifað með bleki: B:O:S

Efnisorð
24(61r-62r (117-119))
Ó Jesú elskan blíða
Titill í handriti

„Annar fagur iðranarsálmur Með sama tón“

Upphaf

Ó Jesú elskan blíða / innsta míns hjarta nægð / syndugra lækning lýða …

Lagboði

Ó Jesú eðla blómi

Niðurlag

„… fengglaður syng síðan / sönghraður kring blíðan / í fang náðar væng víðan /vel hallelújá.“

Aths.

10 erindi

Á spássíu við 1. erindi er skrifað með bleki: B:O:S

Efnisorð
25(62r-62v (119-120))
Gleðjið þjóð Guð menn
Titill í handriti

„Nokkrar lofgjörðar vísur. Tón Heill helgra manna“

Upphaf

Gleðjið þjóð Guð menn / gjörum oss nú káta / syngjum lof sætt senn…

Lagboði

Heill helgra manna

Niðurlag

„… um aldir ætíð / æra dýrð og sómi /amen hver rómi.“

Aths.

6 erindi

Efnisorð
26(63r-64v (121-124))
Á hestbak stíg ég strax
Titill í handriti

„Einn fagur ferðasálmur. Tón Faðir á himnahæð“

Upphaf

Á hestbak stíg ég strax /studdur til ferðalags / ó Jesú að mér gæti …

Lagboði

Faðir á himnahæð

Niðurlag

„… tigni þig tign þrefalda / tignuð um aldir alda. Amen.“

Aths.

25 erindi

Á spássíu við 1. erindi er skrifað með bleki: S:H:O:S

Efnisorð
27(64v-65v (124-126))
Heyr snarpan sann
Titill í handriti

„Sá gamli lúrmanns söngur, Með hverjum hann dansar sín börn til hvílu“

Upphaf

Heyr snarpan sann / syndir af angist klaga …

Niðurlag

„… á búna braut / burtu frá heimsins lyst. Amen.“

Aths.

14 erindi

Á spássíu við 1. erindi er skrifað með bleki: S:O:S

Nótur við 1. erindi

Efnisorð
28(65v (126))
Allir þó ört að renni
Titill í handriti

„In Stadio Laborum. Tón Að iðka gott með æru“

Upphaf

Allir þó ört að renni / á skeið hlaupa leiksveinar…

Lagboði

Að iðka gott með ærum

Niðurlag

„... dygðum lengi sem ei ber / sorg og mæðustrengi.“

Aths.

3 erindi

Á spássíu við 1. erindi er skrifað með bleki: [S]:O:E:S

Efnisorð
29(66r (127))
Hvað verður fegra fundið
Titill í handriti

„Einn fagur sálmur um frið og góða samvisku. Tón Dagur í austri öllum“

Upphaf

Hvað verður fegra fundið / en friður og rósamt geð …

Lagboði

Dagur í austri öllum

Niðurlag

„… af hvers kyns heimsins auði / helst vilda ég kjósa það.“

Aths.

4 erindi

Á spássíu við 1. erindi er skrifað með bleki: S:H:P:S

Efnisorð
30(66v-67r (128-129))
Herra Jesú mín hjálp vertu
Titill í handriti

„En einn fagur sálmur um afneitan þessa heims, en hyllast Guð. Tón Eins og sitt barn etc.“

Upphaf

Herra Jesú mín hjálp vertu / þó heimurinn vilji ei láta …

Lagboði

Eins og sitt barn

Niðurlag

„... og ástar yls / svo er ég til friðs / í Jesú blessaða nafni. Amen“

Aths.

10 erindi

Á spássíu við 1. erindi er skrifað með bleki: S:H:P:S

Við hvert erindi er letur: H A L L G R J M U R

Efnisorð
31(65r-v (129-130))
Kærleik mér kenn þekkja þinn
Höfundur
Titill í handriti

„Ein söngvísa um Guðs kærleika til vor. Með tón“

Upphaf

Kærleik mér kenn þekkja þinn / þann í Kristó hefur til mín Guð minn …

Niðurlag

„... nær magn hans dýrðar mun opinbert verða.“

Aths.

5 erindi

Á spássíu við 1. erindi er skrifað með bleki: S:O:O:S

Við 1. erindi eru nótur

Efnisorð
32(67v-68r (131-131))
Hér hefur margur svo hættulegt prjál
Titill í handriti

„Einn fagur lofsöngur í mótgangi. Tón. Sæll er sá maður sem óttast Guð “

Upphaf

Hér hefur margur svo hættulegt prjál / hirðir lítið um sína sál …

Lagboði

Sæll er sá maður sem óttast Guð

Niðurlag

„... hjá hæstum herra upp sendir / Amen ég lofsyng þá drottni. Amen.“

Aths.

9 erindi

Efnisorð
33(68r-69r (131-133))
Guði í vald ég gef það allt
Titill í handriti

„Einn bænarsálmur í mótlæti, af befala sig Guði. Tón Ó Jesú þér æ viljum vér etc.“

Upphaf

Guði í vald ég gef það allt / Guðs náð mitt ráð befala …

Lagboði

Ó Jesú þér æ viljum vér

Niðurlag

„... ég set það allt í sjálfs Guðs vald / víst vill hann mig forláta. Amen.“

Aths.

5 erindi

Efnisorð
34(69r-71v (133-138))
Gef ég mig allan á Guðs míns náð
Titill í handriti

„Einn fagur sálmur sama innihalds. Tón Öldungar Júða annars dags“

Upphaf

Gef ég mig allan á Guðs míns náð / geymi hann allt mitt efni og ráð …

Lagboði

Öldungar Júða annars dags

Niðurlag

„... frið fyrr og síð / eilíft líf með útvöldum lýð.“

Aths.

33 erindi

Við 1. erindi er skrifað: S:H:P:S

Efnisorð
35(71v-72r (138-139))
Á minn ástkæra Guð
Titill í handriti

„Þríðji sálmur sama innihalds. Tón Himinn loft hafið jörð“

Upphaf

Á minn ástkæra Guð / ég trúi í sorg og nauð …

Lagboði

Himinn loft hafið jörð

Niðurlag

„... að vér þar allir saman / æ vegsömum þig. Amen.“

Aths.

5 erindi

Efnisorð
36(72r-73r (139-141))
Aví heyr þú drottinn dýr
Titill í handriti

„Einn bænarsálmur og andvarpan til Guðs í mótganginum. Tón Patris sapientia“

Upphaf

Aví heyr þú drottinn dýr / dapra sálu mína …

Lagboði

Patris sapientia

Niðurlag

„... svo megi ég þig í himna höll / heiðra um aldir alda. Amen.“

Aths.

8 erindi

Efnisorð
37(73r-v (141-142))
Aví hvað aum neyð
Titill í handriti

„Einn sálmur um þetta eymdarfulla líf. Tón Tak af oss faðir etc.“

Upphaf

Aví hvað aum neyð / er þetta lífs skeið …

Lagboði

Tak af oss faðir

Niðurlag

„... þá minn Jesúm finn Krist / í sælunnar himnavist. Amen.“

Aths.

10 erindi

Við 1. erindi er skrifað: B:J:S:

Efnisorð
38(74r-75r (143-145))
Blíði Guð börnum þínum ei gleym
Titill í handriti

„Bænarsöngur í mótganginum um fyrirgefningu syndanna; fyrsta versið hefur ort sr. Oddur Oddsson annað hr. Oddur Einarsson; hin þrjú Björn Sturlason“

Upphaf

Blíði Guð börnum þínum ei gleym / veit í nauð voldugt hjálpræði þeim …

Niðurlag

„... og fara svo / fara svo / fara svo / heim með frelsara mínum.“

Aths.

5 erindi

Við 1. erindi er skrifað: S:O:O

Við 3. erindi er skrifað: B:J:S.

Efnisorð
39(75v-76v (146-148))
Sú eðla þýða eilíf vist
Titill í handriti

„Einn ágætur sálmur um eilíft líf. Tón Lífsreglur hollar heyrið enn etc.“

Upphaf

Sú eðla þýða eilíf vist / unun og gleði há / og huggun blíða herrans Krist / í himnaríki að sjá …

Lagboði

Lífsreglur hollar heyrið enn

Niðurlag

„... ó Jesú fær mig upp að þér / amen allelúja. Amen.“

Aths.

8 erindi

Við hvert erindi er skrifað letur: S J G U R D U (en vantar við 8.: R)

Efnisorð
40(76v-77v (148-150))
Mitt hjarta gleðst í Guði sem glögt skal róma
Titill í handriti

„Lofsöngur Önnu móður Samuelis Lag: Drekkum af brunni náðar etc.“

Upphaf

Mitt hjarta gleðst í Guði / sem glöggt skal róma

Lagboði

Drekkum af brunni náðar

Niðurlag

„sé honum sálminn Anna / Samuelis móðir kvað.“

Aths.

11 erindi

Efnisorð
41(77v-78r (150-151))
Á minn ástkæran Guð
Titill í handriti

„Hjartnæmur sálmur. Með lag: Himinn loft hafið jörð etc.“

Upphaf

Á minn ástkæran Guð / ég trúi í sorg og nauð …

Lagboði

Himinn loft hafið jörð

Niðurlag

„... að vér hér allir saman / æ vegsömum þig. Amen.“

Aths.

5 erindi

Sbr. nr. 35, bls. 138-9

Efnisorð
42(78r-79r (151-153))
Síst skorta sönglist má
Titill í handriti

„Ágætur sálmur út af Faðir vor og má eftir skilja þau fyrstu 2 vers ef vill, hvör eð ei tíðum þessum sálmi fylgja.“

Upphaf

Síst skorta sönglist má / sé þar ei elskan hjá …

Niðurlag

„... í þá dýrð sem eilíf er / amen amen það aldrei þverr. Amen.“

Aths.

12 erindi

Efnisorð
43(79r-v (153-154))
Sæll er sá maður
Titill í handriti

„Fyrsti sálmur Davíðs. Tón Sæll Jesús sæti etc.“

Upphaf

Sæll er sá maður / sem minn óttast herra / ljúflyndis glaður / leitar einskis verra …

Lagboði

Sæll Jesús sæti

Niðurlag

„alla tíma sami og af mér gjaldist / um ævina mína. Amen“

Aths.

4 erindi

Efnisorð
44(79v-80r (154-155))
Hann sem mig fæðir held ég Guð minn herra
Titill í handriti

„XXIII Davíðs sálmur. Undir sama tón“

Upphaf

Hann sem mig fæðir held ég Guð minn herra / mig vantar ei neitt hvað mín þörf kann vera …

Lagboði

Sæll Jesús sæti

Aths.

4 erindi

Efnisorð
45(80r-v (155-156))
Hver mun sá vera
Titill í handriti

„Vers af spádómi Esajæ um Kristí pínu“

Upphaf

Hver mun sá vera / sem af Edom kemur / blóðrauð kann bera / Bozra klæðin fremur …

Niðurlag

„... og hjálp að veita hálærður meistari.“

Aths.

1 erindi

Efnisorð
46(80v (156))
Minn vinur hann er hvítur og svo rauður
Titill í handriti

„Lofkvæði Salomons. Cap. 5.“

Upphaf

Minn vinur hann er hvítur og svo rauður

Niðurlag

„... Dýrð Guði gjörð sé góðum föður og anda / svo líka hans syni, etc.“

Aths.

1 erindi

Efnisorð
47(80v (156))
Ó herra Guð afsynja mér ei
Titill í handriti

„Salomons bæn. Proverbium 30. Tón Adams barn synd þín svo stór etc.“

Upphaf

Ó herra Guð afsynja mér ei / um tvennt þig bið fyrr en ég dey …

Lagboði

Adams barn synd þín svo var stór

Aths.

1 erindi

Efnisorð
48(80v-82v (157-160))
Ástríki sálar elskhuginn
Titill í handriti

„Einn sálmur um guðræki[le]ga þekking. Tón Mitt hjarta hvar til hryggist þú, etc.“

Upphaf

Ástríki sálar elskhuginn / allra sætasti Jesú minn …

Lagboði

Mitt hjarta hvar til hryggist þú

Niðurlag

„... virðing og vegsemdin / hverfi þín í himininn / hjálp svo sjálf auki það. Amen.“

Aths.

22 erindi

Efnisorð
49(82v-83v (160-162))
Minnstu á þann sem mótmælt var í sorgum þín
Titill í handriti

„Einn fagur sálmur. Tón Hjartans langan“

Upphaf

Minnstu á þann sem mótmælt var í sorgum þín / sála mín …

Lagboði

Hjartans langan ég hef til þín

Niðurlag

„...er hann bót allra meina / eilíft líf og unaðsemdin eina.“

Aths.

15 erindi

Efnisorð
50(83v-91r (162-177))
Vikusálmar
Titill í handriti

„Morgunkveðjur og kvöldkveðjur Jesú Kristi; sem sá loflegi doktor Josúa Stegmann hefur samsett og tillagt morgunbænum og kvöldbænum sinnar hjartnæmu bænabókar. Útlagðar úr þýsku af Ólafi Hallssyni. En í einfaldar söngvísur snúnar af sr. Eiríki Hallssyni sem eftir fylgir. Tón Á millum bræðra elskulegra ekkert er etc.“

Lagboði

Á millum bræðra elskulegra ekkert er

Skrifaraklausa

„Endir sálmanna. Einum Guði sé æra“

Efnisorð
50.1(83v-84r (162-163))
Sértu blessaður heilsugjafari heimsins trúr
Titill í handriti

„Á sunnudag morgunkveðja herrans Kristi“

Upphaf

Sértu blessaður heilsugjafari heimsins trúr / sem varst í nótt minn verndarmúr…

Aths.

21 erindi

Efnisorð
50.2(84v (164))
Ó herra Jesú ég bið fyrir þín augna tár
Titill í handriti

„Á sunnudags kvöld. Kristi kveðja“

Upphaf

Ó herra Jesú ég bið fyrir þín augna tár / græð minna augnasynda sár …

Aths.

9 erindi

Efnisorð
50.3(84v-85r (164-165))
Í herrans Jesú heilla geymslu og hjartans náð
Titill í handriti

„Morgunkveðja mánudags herrans Kristi“

Upphaf

Í herrans Jesú heilla geymslu og hjartans náð / ég fel mig nú og allt mitt ráð …

Aths.

21 erindi

Efnisorð
50.4(85r-87r (165-167))
Ó herra Jesú hversu mín hin hætta synd
Titill í handriti

„Mánudags kvöldkveðja herrans Kristi“

Upphaf

Ó herra Jesú hversu mín en hætta synd / affærði þína eðla mynd …

Aths.

19 erindi

Efnisorð
50.5(87r (167))
Ó herra Jesú hver fyrir mig þrælinn þinn
Titill í handriti

„Þriðjudags morgunkveðja Kristi“

Upphaf

Ó herra Jesú hver fyrir mig þrælinn þinn / varst á krossinum líflátinn …

Aths.

11 erindi

Efnisorð
50.6(86v-87r (168-169))
Þín náð mig verndi þýði Jesú þá ég sef
Titill í handriti

„Þríðjudags kvöldkveðja herrans Kristi“

Upphaf

Þín náð mig verndi þýði Jesú þá ég sef / hún leiði mig þá sofið hef …

Aths.

18 erindi

Efnisorð
50.7(87r-v (169-170))
Jehóva drottinn Jesú Kriste ég bið þig
Titill í handriti

„Miðvikudags morgunkveðja herrans Kristi“

Upphaf

Jehóva drottinn Jesú Kriste ég bið þig / heimilissauð þinn haltu mig …

Aths.

28 erindi

Efnisorð
50.8(87v-88r (170-171))
Herra Jesú ég hefi að klaga hér fyrir þér
Titill í handriti

„Miðvikudags kvöldkveðja herrans Kristi“

Upphaf

Herra Jesú ég hefi að klaga hér fyrir þér / það góða er margt ógjört af mér …

Aths.

13 erindi

Efnisorð
50.9(88r-v (171-172))
Ó Jesú brunnur allrar visku upplýs mig
Titill í handriti

„Fimmtudags morgunkveðja herrans Kristi“

Upphaf

Ó Jesú brunnur allrar visku upplýs mig / svo æðsta spekin þekki ég þig …

Aths.

21 erindi

Efnisorð
50.10(88v-89r (172-173))
Minn herra Jesú hasta á vind og hættan sjó
Titill í handriti

„Fimmtudags kvöldkveðja herrans Kristi“

Upphaf

Mín herra Jesú hasta á vind og hættan sjó / míns hjarta svo það hafi ró …

Aths.

19 erindi

Efnisorð
50.11(89r-v (173-174))
Herra Jesú hvað stóra kvöl og harða pín
Titill í handriti

„Föstudags morgunkveðja herrans Kristi“

Upphaf

Herra Jesú hvað stóra kvöl og harða pín / vildir þú þola vegna mín …

Aths.

21 erindi

Efnisorð
50.12(89v-90r (174-175))
Jesús í mínu brjósti bústað byggðu þér
Titill í handriti

„Föstudags kvöldkveðja“

Upphaf

Jesús í mínu brjósti bústað byggðu þér / með lifandi elsku lifðu í mér …

Aths.

17 erindi

Efnisorð
50.13(90r-v (175-176))
Herra Jesú sem hefur af elsku myndað mig
Titill í handriti

„Laugardags morgunkveðja“

Upphaf

Herra Jesú sem hefur af elsku myndað mig / og af náð frelsað ég bið þig …

Aths.

26 erindi

Efnisorð
50.14(90v-91r (176-177))
Heilagi Jesú hjálpa til svo hjartað mitt
Titill í handriti

„Laugardags kvöldvkeðja herrans Kristi“

Upphaf

Heilagi Jesú hjálpa til svo hjartað mitt / forlengi að hljóta hjálpráð þitt …

Aths.

22 erindi

Efnisorð
51(91v-92v (178-180))
Efnisyfirlit
Titill í handriti

„Registur yfir þá sálma sem í þessari bók skrifaðir finnast“

Upphaf

A. Alltíð er gott að iðja " " " pag " 7 …

Niðurlag

„Þ. Þín náð mig verndi þýði Jesú " " " 168“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
92 + ii blöð (149 +/- 2 mm x 92 +/- 1 mm).
Tölusetning blaða

Blaðmerking 1-92 síðari tíma.

Blaðsíðumerking 1-180, síðari tíma, byrjar á bl. 3.

Kveraskipan
 • Kver I: bl. 1-6
 • Kver II: bl. 7-14
 • Kver III: bl. 15-22
 • Kver IV: bl. 23-30
 • Kver V: bl. 31-38
 • Kver VI: bl. 39-46
 • Kver VII: bl. 47-54
 • Kver VIII: bl. 55-62
 • Kver IX: bl. 63-70
 • Kver X: bl. 71-78
 • Kver XI: bl. 79-86
 • Kver XII: bl. 87-92 + ii
Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca. 123 +/- 10 mm x 75 +/- 3 mm
 • Línufjöldi er 22-34.

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Ásgeir Bjarnason ? Í handritaskrá er handritið sagt með hendi síra Ásgeirs Bjarnasonar en það passar ekki við ritunartíma handritsins.

Nótur

Í handritinu eru fimm sálmar með nótum:

 • Vígð náttin, náttin, velkominn á allan háttinn (29r-29v)
 • Ó guð, ó Jesú, ó andinn hár (43r-43v)
 • Kreinktur af hug, dapur af nauð (44r-44v)
 • Heyr snarpann sann (64v)
 • Kærleik mér kenn, þekkja þinn (67r-67v)

Uppruni og ferill

Uppruni
Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 1701 í Handritaskrá Landsbókasafnsins (1927:279).
Ferill

Páll Eggert Ólason nefnir að handritið hafi verið keypt til Lbs 1902 úr dánarbúi Halldórs Kr. Friðrikssonar. Að auki er blað á undan titilblaði með marki eiganda þar á er dreginn upp sveigur og í honum upphafsstafirnir H. J. D. og þar neðan við A. B. Á titilblað er árið 1701; á gamalt bréf í bandi er skrifað 1773.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 279.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 21. janúar 2019; Sigríður H. Jörundsdóttir samræmdi skráningu og skráði á vefinn 14. janúar 2014 ; Svanhildur Óskarsdóttir lagfærði 20. mars 2013 Katelin Parsonsskráði í mars 2011.

Viðgerðarsaga

Rannver Hannesson gerði við fremstu blöð 2014.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
Katharina Baier, Eevastiina Korri, Ulrike Michalczik, Friederike Richter, Werner Schäfke, Sofie Vanherpen„An Icelandic Christmas Hymn. Hljómi raustin barna best.“, Gripla2014; 25: s. 193-250
« »