Skráningarfærsla handrits
Lbs 1370 8vo
Skoða myndirRímur; Ísland, 1600-1800
Nafn
Guðmundur Bergþórsson
Fæddur
1657
Dáinn
1705
Starf
Kennari
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur
Nafn
Snorri Björnsson
Fæddur
3. október 1710
Dáinn
15. júlí 1803
Starf
Prestur; Skáld
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Þýðandi
Nafn
Guðmundur Erlendsson
Fæddur
1595
Dáinn
21. mars 1670
Starf
Prestur
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur
Nafn
Ólafur Jónsson
Fæddur
1720
Dáinn
1770
Starf
Skáld
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld
Nafn
Jónatan Þorláksson
Fæddur
3. desember 1825
Dáinn
9. febrúar 1906
Starf
Bóndi
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi
Nafn
Páll Eggert Ólason
Fæddur
10. júní 1883
Dáinn
10. október 1949
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri
Hlutverk
Skrásetjari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
Aths.
Brot, ræða Hafurs Þórarinssonar (sbr. Íslendingasögur og þættir, 1987, bls. 1065-1066).
Efnisorð
Efnisorð
Aths.
Brot.
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
309 blöð (163 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar óþekktir.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland, á 18. öld (Rímur af Esóp þó á 17. öld).
Ferill
Lbs 1282-1399 8vo eru úr safni Jónatans Þorlákssonar á Þórðarstöðum; keypt í júlí 1906.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 267.
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 31. ágúst 2016.
Viðgerðarsaga
Áslaug Jónsdóttir gerði við í janúar 1979.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins | ed. Páll Eggert Ólason [et al.] | 1918-1937; I-III |