Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1370 8vo

Skoða myndir

Rímur; Ísland, 1600-1800

Nafn
Sigurður blindi 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Gottskálksson 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Snorri Björnsson 
Fæddur
3. október 1710 
Dáinn
15. júlí 1803 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Erlendsson 
Fæddur
1595 
Dáinn
21. mars 1670 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Jónsson 
Fæddur
1720 
Dáinn
1770 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Pálsson 
Fæddur
1717 
Dáinn
6. júní 1784 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Guðmundsdóttir 
Fædd
1754 
Dáin
1827 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Aðalbjörg Einarsdóttir 
Fædd
24. nóvember 1786 
Dáin
28. nóvember 1867 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jónatan Þorláksson 
Fæddur
3. desember 1825 
Dáinn
9. febrúar 1906 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Arnheiður Steinþórsdóttir 
Fædd
10. ágúst 1994 
Starf
Sagnfræðingur 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Áslaug Jónsdóttir 
Fædd
6. september 1941 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Forvörður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-17v)
Rímur af Andra jarli
Aths.

Brot.

Efnisorð
2(18r-27r)
GriplurRímur af Hrómundi Gripssyni
Aths.

Brot.

Efnisorð
3(28r-48v)
Rímur af Nitídu frægu
Aths.

Brot.

Efnisorð
4(49r-78v)
Rímur af Sigurgarði
Aths.

Brot.

Efnisorð
5(82r-91v)
Rímur af Eiríki víðförla
Aths.

Brot.

Efnisorð
6(92r-93v)
Grettis saga
Aths.

Brot, ræða Hafurs Þórarinssonar (sbr. Íslendingasögur og þættir, 1987, bls. 1065-1066).

7(93v-94v)
Kvæði og vísur
8(95r-120v)
Rímur af Hálfdani Eysteinssyni
Aths.

Brot.

Efnisorð
9(121r-136v)
Jóhönnuraunir
Titill í handriti

„Rímur af Jóhönnu kóngsdóttur“

Efnisorð
10(137r-183v)
Rímur af Esóp hinum gríska
Aths.

Brot.

Efnisorð
11(184r-191v)
Rímur af Sigurði snarfara
Aths.

Brot.

Efnisorð
12(192r-215r)
Rímur af Sigurði þögla
Aths.

Brot.

Efnisorð
13(216r-279v)
Rímur af Sigurgarði og Valbrandi
Aths.

Brot.

Efnisorð
14(280r-309v)
Helenu saga
Aths.

Brot.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
309 blöð (163 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar óþekktir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. öld (Rímur af Esóp þó á 17. öld).
Ferill

Þórunn Guðmundsdóttir átti Jóhönnuraunir eftir Snorra á Húsafelli (136v).

Aðalbjörg Einarsdóttir á Björgum átti líklega rímur af Sigurgarði og Valbrandi, vísurnar aftan við eru til hennar (279v).

Aðföng

Lbs 1282-1399 8vo eru úr safni Jónatans Þorlákssonar á Þórðarstöðum; keypt í júlí 1906.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 267.

Arnheiður Steinþórsdóttir jók við skráningu 25. júní 2020 ; Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 31. ágúst 2016.

Viðgerðarsaga

Áslaug Jónsdóttir gerði við í janúar 1979.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »