Skráningarfærsla handrits

Lbs 1369 8vo

Rímur ; Ísland, 1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Þorgrími mikla
Upphaf

Mér þau lynda mætti kjör / máls af standi fróma …

Athugasemd

Átta rímur.

Efnisorð
2
Rímur af Sigurgarði og Valbrandi
Upphaf

Hyrjar vindur hleypa skal / Hleiðólfs duggu minni …

Athugasemd

Brot, nær aftur í 11. rímu.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
87 blöð (173 mm x 106 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar óþekktir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1850.
Aðföng

Lbs 1282-1399 8vo, eru úr safni Jónatans Þorlákssonar á Þórðarstöðum; keypt í júlí 1906.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 2. febrúar 2017 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 266-267.
Lýsigögn
×

Lýsigögn