Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1353 8vo

Skoða myndir

Göngu-Hrólfs saga; Ísland, 1820

Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Göngu-Hrólfs saga

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með tvennskonar vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1: MAGLEKILDE (Danmörk), gráblár pappír (1r-16v).

Vatnsmerki 2: Hörpudiskur/blóm, blár pappír, óþekktur (17r-68v).

Blaðfjöldi
68 blöð (161 mm x 97 mm).
Ástand
Ástand handrits við komu: gott.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er um 140-145 mm x 81-83 mm.
  • Línufjöldi er 16-23.

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Óinnbundið, laust í örkum, hefur verið saumað.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1820-1830.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði, 18. september 2012 ; Handritaskrá, 2. b.
« »