Skráningarfærsla handrits

Lbs 1292 8vo

Rímnasafn ; Ísland, 1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-38r)
Rímur af Hermanni illa
Titill í handriti

Rímur af Hermann illa

Upphaf

Valur Óma fljúgi frá / fasta þagnar landi …

Skrifaraklausa

Þessar rímur eru skrifaðar eftir röngu examplare og endaðar d. 6ta apr. 1815 af J. Ólafssyni (38r).

Athugasemd

Ellefu rímur.

Skrifað af I. Ólafssyni.

Efnisorð
2 (39r-54v)
Rímur af Kiða-Þorbirni
Titill í handriti

Rímur af Kiða-Þorbirni

Upphaf

Gunnblinds hani gef þig til / að gala lítinn tíma …

Athugasemd

Fjórar rímur.

Efnisorð
3 (55r-67v)
Rímur af Auðuni Íslending
Titill í handriti

Rímur af Auðun íslenska

Upphaf

Konungs ása kera flóð / krafti meður sínum …

Athugasemd

Fjórar rímur.

Efnisorð
4 (68r-85r)
Rímur af Pólenstator og Möndulþvara
Titill í handriti

Rímur af Polistator og Möndulþvara

Upphaf

Mig vill þrátt um minnis reit / mærðar fundin dvína …

Athugasemd

Níu rímur.

Með hendi Þorsteins Gíslasonar á Stokkahlöðum.

Efnisorð
5 (86r-109v)
Rímur af Theophilo og Crispino
Titill í handriti

Rímur af þeim bræðrum Theophilo og Crispino

Upphaf

Viðris fálki varla ör hinn vængja hrjáði / flútur nú af hyggju heiði …

Athugasemd

Þrjár rímur.

Eiginhandarrit.

Efnisorð
6 (110r-113r)
Einyrkjaríma
Titill í handriti

Einyrkjaríma

Upphaf

Karl ógiftur einn réð á …

Efnisorð
7 (113r-133v)
Eylandsrímur
Titill í handriti

Sönn historia eylands Phinæ í hvört engelskt skip hraktist og brotnaði, komust á land 4 kvennmenn og einn karlmaður, fjölgaði af þeim á 80 árum 1789 sálir, snúið í ljóð af Páli Bjarnasyni

Upphaf

Vindólfs snekkjan vill á skrið / víkja máls af sandi …

Athugasemd

Þrjár rímur.

Aftan við eru nokkrir bragarhættir, með sömu hendi.

Efnisorð
8 (134r-193v)
Rímur af Þorgils Orrabeinsfóstra
Titill í handriti

Rímur af Þorgilsi Orrabeinsfóstra

Upphaf

Í fyrsta sinni ferju Járs / fram skal hrundið minni …

Athugasemd

Sextán rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
193 blöð (169 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

I. Ólafsson

Þorsteinn Gíslason

Eiríkur Bjarnason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1800.
Ferill

Á blaði 193v stendur: Þessa bók á með réttu Hallgrímur

Aðföng

Lbs 1282-1399 8vo eru úr safni Jónatans Þorlákssonar á Þórðarstöðum; keypt í júlímánuði 1906.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 6. febrúar 2017 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 251.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×

Lýsigögn