Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1292 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnasafn; Ísland, 1800

Nafn
Guðbrandur Jónsson Fjeldmann 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Jónsson 
Fæddur
1735 
Dáinn
10. ágúst 1800 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Gíslason 
Fæddur
1776 
Dáinn
30. desember 1838 
Starf
Hreppsstjóri, skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Sigurðsson 
Fæddur
1772 
Dáinn
27. nóvember 1826 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Bjarnason 
Fæddur
1704 
Dáinn
19. nóvember 1791 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Bjarnason 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson 
Fæddur
1765 
Dáinn
2. mars 1817 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jónatan Þorláksson 
Fæddur
3. desember 1825 
Dáinn
9. febrúar 1906 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-38r)
Rímur af Hermanni illa
Titill í handriti

„Rímur af Hermann illa“

Upphaf

Valur Óma fljúgi frá / fasta þagnar landi …

Skrifaraklausa

„Þessar rímur eru skrifaðar eftir röngu examplare og endaðar d. 6ta apr. 1815 af J. Ólafssyni (38r).“

Aths.

Ellefu rímur.

Skrifað af I. Ólafssyni.

Efnisorð
2(39r-54v)
Rímur af Kiða-Þorbirni
Titill í handriti

„Rímur af Kiða-Þorbirni“

Upphaf

Gunnblinds hani gef þig til / að gala lítinn tíma …

Aths.

Fjórar rímur.

Efnisorð
3(55r-67v)
Rímur af Auðuni Íslending
Titill í handriti

„Rímur af Auðun íslenska“

Upphaf

Konungs ása kera flóð / krafti meður sínum …

Aths.

Fjórar rímur.

Efnisorð
4(68r-85r)
Rímur af Pólenstator og Möndulþvara
Titill í handriti

„Rímur af Polistator og Möndulþvara“

Upphaf

Mig vill þrátt um minnis reit / mærðar fundin dvína …

Aths.

Níu rímur.

Með hendi Þorsteins Gíslasonar á Stokkahlöðum.

Efnisorð
5(86r-109v)
Rímur af Theophilo og Crispino
Titill í handriti

„Rímur af þeim bræðrum Theophilo og Crispino“

Upphaf

Viðris fálki varla ör hinn vængja hrjáði / flútur nú af hyggju heiði …

Aths.

Þrjár rímur.

Eiginhandarrit.

Efnisorð
6(110r-113r)
Einyrkjaríma
Titill í handriti

„Einyrkjaríma“

Upphaf

Karl ógiftur einn réð á …

Efnisorð
7(113r-133v)
Eylandsrímur
Titill í handriti

„Sönn historia eylands Phinæ í hvört engelskt skip hraktist og brotnaði, komust á land 4 kvennmenn og einn karlmaður, fjölgaði af þeim á 80 árum 1789 sálir, snúið í ljóð af Páli Bjarnasyni“

Upphaf

Vindólfs snekkjan vill á skrið / víkja máls af sandi …

Aths.

Þrjár rímur.

Aftan við eru nokkrir bragarhættir, með sömu hendi.

Efnisorð
8(134r-193v)
Rímur af Þorgils Orrabeinsfóstra
Titill í handriti

„Rímur af Þorgilsi Orrabeinsfóstra“

Upphaf

Í fyrsta sinni ferju Járs / fram skal hrundið minni …

Aths.

Sextán rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
193 blöð (169 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

I. Ólafsson

Þorsteinn Gíslason

Eiríkur Bjarnason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1800.
Ferill

Á blaði 193v stendur: „Þessa bók á með réttu Hallgrímur“

Aðföng

Lbs 1282-1399 8vo eru úr safni Jónatans Þorlákssonar á Þórðarstöðum; keypt í júlímánuði 1906.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 6. febrúar 2017 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 251.
« »