Skráningarfærsla handrits

Lbs 1267 8vo

Lækningabók ; Ísland, 1691-1692

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Fyrsti hluti
Titill í handriti

Auðfengnar lækningar fyrir aðskiljanlegar meinsemdir og kvilla sem mönnum kunna til að falla. Samanteknar og lesnar úr lærðra manna skrifi og bókum, sem verið hafa hér í landi uppá A.B.C. af Jóni Þorlákssyni að Berufirði Anno MDCLXXXXI.

Efnisorð
2
Annar hluti
Titill í handriti

Annar parturinn þessa kvers hefur inni að halda ný uppfundnar og auðfengnar lækningar ýmislegra meinsemda. Samanteknar af lækningabók ÆLIÆ BEYNONS. Að Berufirði Anno 1692.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 75 + xii + 184 + 42 blöð (142 mm x 65 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Þorláksson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1691-1692.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Jón Kristinn Einarsson frumskráði 6. maí 2020

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 247.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn