Skráningarfærsla handrits

Lbs 1231 8vo

Rímur af Þórði kakala ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Þórði kakala
Athugasemd

Framan af (til bl. 46) með hendi Gísla sjálfs, en hitt með hendi Konráðs Gíslasonar.

Vantar tvö blöð framan af.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
73 blöð (171 mm x 108 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Gísli Konráðsson

Konráð Gíslason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 19. öld.
Ferill

Lbs 1231-1232 8vo, fékk dr. Jón Þorkelsson 1892 frá Sigurði Brandssyni í Tröð.

Aðföng

Lbs 961-1234 8vo er keypt af 1904 af dr. Jóni Þorkelssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 9. febrúar 2017 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 238.
Lýsigögn
×

Lýsigögn