Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1228 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1775

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1v-13r)
Margrétar saga
Titill í handriti

Lífshistoria sælrar Margrétar sem og nefnist hennar bæn

Efnisorð
2 (13r-17r)
Veronikukvæði
Titill í handriti

Eitt kvæði um þá kvinnu Veronika og útþýðing á draumi kvinnu Pilati og um þá blóðkeldu [sic] til Jerusalem

Upphaf

Kveð eg um kvinnu eina …

3 (17r-20v)
Kvæði
Titill í handriti

Kvæði um þá nafnfrægu drottningu Helenu móðir hins mikla Konstantínus keisara með liljulag

Upphaf

Konstantínus keisari einn …

4 (20v-25r)
Kvæði
Titill í handriti

Eitt kvæðiskorn til gamans

Upphaf

Ef að plægður akurinn ljóða …

5 (25r-28v)
Spurningar
Titill í handriti

Nokkrar spurningar

Upphaf

Getur maður mótstaðið guðs kallan? Já, þér mótstandið jafnan heilögum anda …

Efnisorð
6 (28v-33v)
Ævintýri
Titill í handriti

Eitt ævintýr um einn auðríkan kóng og yfir allan máta hljóðan

Efnisorð
7 (33v-35v)
Spurningar og svör um guðfræði
Titill í handriti

Hvört er það besta vegabréf til sinna útvega?

Athugasemd

Án titils

Efnisorð
8 (35v-36r)
Brúðkaupskvæði
Titill í handriti

Nokkur brúðhjónavers

Upphaf

Til heiðurs við ykkar hjónaband …

9 (36r-36v)
Brúðkaupskvæði
Titill í handriti

2. vers

Upphaf

Blessaður Jesús brúðhjónin …

10 (36v)
Brúðkaupskvæði
Titill í handriti

3. vers með lag: Guð vor faðir vér þökkum þér

Upphaf

Þessi brúðhjón að gleðji guð …

11 (36v-37r)
Brúðkaupskvæði
Titill í handriti

4. vers með lag: Guðs anda eilíf náð

Upphaf

Elski ykkur drottinn erleg hjón …

12 (37r-37v)
Brúðkaupskvæði
Titill í handriti

5. vers með lag: Brúðhjón ung, blessuð og heiðarleg

Upphaf

Brúðhjón mæt …

13 (37v)
Brúðkaupskvæði
Titill í handriti

6. vers með lag: Gleð þig guðs sonar brúð / gleð þú þig við þinn guð

Upphaf

Andi guðs, eðla dýr …

14 (37v-38r)
Brúðkaupskvæði
Titill í handriti

7. vers

Upphaf

Brúðhjónum þessum býð ég af rót …

15 (38r)
Brúðkaupskvæði
Titill í handriti

8. vers

Upphaf

Brúðhjónin þessi blessuð sé …

16 (38r-40r)
Bæn
Titill í handriti

Eitt bænarkorn sem kallast Brynja

Upphaf

Ó, þú allra heilagasta guðdómsins þrenning …

Efnisorð
17 (40v)
Sálmur
Titill í handriti

Eitt vers

Upphaf

Þegar öll endar æfin hér …

Efnisorð
18 (40v-43r)
Um ókristilega og miskunarlausa móður
Titill í handriti

Um eina ókristilega og miskunarlausa móður við sína nýfædda syni

19 (43r-44r)
Historia
Titill í handriti

Önnur historia dato 1276

Upphaf

Ein grefinna var í Ho[l]landi …

20 (44r-46r)
Aristomenes sterki
Titill í handriti

Ein fáheyrð historia af Aristomeni

21 (46r-51v)
Kvæði
Titill í handriti

Hér skrifast eitt fagurt kvæði

Upphaf

Hér skal hefja hróðrar fund …

Viðlag

Fuglinn söng á fagri eik …

22 (51v-64r)
Eiríks saga víðförla
Titill í handriti

Hér skrifast ævintýr af Eiríki víðförla

Efnisorð
23 (64v-77r)
Draumur
Titill í handriti

Draumur eða vitran Hávarðs Loftssonar sem eftir fylgir

Efnisorð
24 (77v)
Sálmur
Titill í handriti

Gleym minni synd

Upphaf

Gleym minni synd og gef mér náð …

Efnisorð
25 (78r-85v)
Vitrun
Titill í handriti

Sú mikla sjón og drottins vitran séra Magnúsar Péturssonar anno 1628

Efnisorð
26 (86r-89r)
Tólf ættkvíslir Ísraels og plágur
Titill í handriti

Ein sönn historia af þeim tólf ættkvíslum Ísraels sem að studdu að pína Christum og hvörja plágu hvör ein ætt hafi þar fyrir hlotið af Guði

Efnisorð
27 (89r-126v)
Martyrologium sanctorum
Titill í handriti

Martyrologia sanctorum in calendario það er afgangur heilagra píslarvotta hvörra messudagar í vorum rímum og almanökum skrifaðir standa

Athugasemd

Óheilt

Efnisorð
28 (127r-127v)
Ævintýri
Titill í handriti

Þessa undirvísun eður úrlausn gáfu fjórir spekingar keisara Qvintiano þá þeir voru af hönum spurðir hvort tilefni væri hungurshallæris og ósátta

Athugasemd

Ævintýri nr. 6 í útg. Einar G. Péturssonar á miðaldaævintýrum (1976)

Óheilt

Efnisorð
29 (128r-139r)
Ævintýri
Titill í handriti

Hér skrifast eitt ævintýr

Upphaf

So er sagt síðan Adam og Eva var útrekin úr Paradís í einum skinnkyrtli …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
139 blöð (161 mm x 980 mm) Á blaði 1r og 139v er pár
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd?

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði 1r og 139v er pár

Fylgigögn
Með handriti liggur laust blað sem ef til vill er saur- eða spjaldblað. Öðrumegin er pár (nafn: Ingibjörg Guðmundsdóttir) en mynsturstafrófi hinumegin

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1775?]
Aðföng

Jón Þorkelsson þjóðskjalavörður, seldi, 1904

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 3. mars 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 13. mars 2001

Viðgerðarsaga

Athugað 2001

Myndir af handritinu
130 spóla negativ 35 mm ; án spólu

Lýsigögn