Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1197 8vo

Skoða myndir

Sögu- og kvæðabók; Ísland, 1773

Nafn
Ólafur Jónsson 
Fæddur
1560 
Dáinn
1627 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ketill Bjarnason 
Fæddur
1707 
Dáinn
1744 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Ólafsson 
Fæddur
1619 
Dáinn
29. ágúst 1688 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Jónsson 
Fæddur
1712 
Dáinn
23. nóvember 1788 
Starf
Rektor; Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnar Pálsson 
Fæddur
2. ágúst 1714 
Dáinn
2. október 1791 
Starf
Prestur; Skáld; Rektor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Einarsson 
Fæddur
13. júlí 1734 
Dáinn
29. nóvember 1794 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Ólafsson 
Fæddur
1. desember 1726 
Dáinn
30. maí 1768 
Starf
Varalögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti ; Viðtakandi; Bréfritari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jónsson Vídalín 
Fæddur
1667 
Dáinn
18. júlí 1727 
Starf
Lögmaður; Attorney 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Narfi Guðmundsson 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Jónsson 
Fæddur
1664 
Dáinn
1744 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hjörleifur Þórðarson 
Fæddur
21. apríl 1695 
Dáinn
27. maí 1786 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Björnsson 
Starf
 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Arason 
Fæddur
1484 
Dáinn
28. október 1550 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Gizurarson 
Fæddur
1621 
Dáinn
1712 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björg Ólafsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-1v)
Kvæði
Titill í handriti

„Ræddi heiðinn ráðinn slík“

Aths.

Kvæði, 1. heila er.

Upphaf vantar

2(2r-3r)
Vísa
Titill í handriti

„Ólíkir hlutir eður hvört móti öðru“

Upphaf

Þurr, votur, þar, hér

Efnisorð
3(3r-5v)
Drykkjuspil
Titill í handriti

„Eitt ágætt drykkjuspil með sínum eigin fagra tón“

Upphaf

Gleður mig oft sá góði bjór …

Aths.

Viðlag: Hýr gleður hug minn

3.1(6r)
Vísa
Upphaf

Allt hvað gys hér að er fært …

Efnisorð
4(7r-9r)
Rímur
Titill í handriti

„Tíunda ríma“

Upphaf

Skilnings hallar skulu nú hlið …

Efnisorð
5(9v-10r)
Vísa
Titill í handriti

„Vísa séra Ketils Bjarnasonar á Eiðum“

Upphaf

Mig bar að byggðum seint á degi …

Aths.

Kvæðið hefur einnig verið eignað Hallgrími Péturssyni, Stefáni Ólafssyni og Halldóri Brynjólfssyni

6(10r-11r)
Vísa
Upphaf

Umboðs menn eru átta snart …

Efnisorð
7(11r-11v)
VísaMeyjarmissir
Titill í handriti

„Eiusdem“

Upphaf

Björt mey og hrein …

Efnisorð
8(11v-12v)
Vísa
Titill í handriti

„Í brúðkaupi séra Jóns Teitssonar orti séra Einar Jónsson rektor “

Upphaf

Margar grétu meyjarnar á Fróni …

9(12v-15v)
Vísur
Titill í handriti

„Ofvitavísur séra Gunnars Pálssonar um Kreddublendni Ól. Js. Illt samtal spillir góðum siðum“

Upphaf

Fyrst kom eitt sinn í fót á mér …

Lagboði

Lífsreglur hollar heyrið enn

Efnisorð
10(15v-17r)
Kvæði
Titill í handriti

„Önnur ljóðmæli séra Gunnars um sama efni: Þegar fara á betur en vel þá fer verr en illa. Lagið: Einn tíma var sá auðugur mann (Manichemi á margan hátt)“

Upphaf

Manichemi á margan hátt …

11(17v-21r)
Hugarfundur
Titill í handriti

„Hugarfundur séra Magnúsar Einarssonar“

Upphaf

Margt kann buga heims í höllu …

Skrifaraklausa

„Aftan við er leiðrétting á 28. erindi (21r)“

12(21v)
Kvæði
Titill í handriti

„Erindi um last annarra þjóða fyrir dugnaðarleysi Íslendinga“

Upphaf

Er það satt sem nokkrir telja mér / aldrei glatt íslenskum verði hér …

Aths.

1 erindi.

Óheilt.

Notaskrá

Sjá: Eggert Ólafsson, Kvæði 1832, bls. 195.

13(21v)
Gáta
Titill í handriti

„Gáta séra Stefáns Ólafssonar“

Upphaf

Röðullinn hvatti Baldurs bróðir …

Efnisorð
14(21v-22v)
Vísur
Titill í handriti

„Vísur séra Stefáns Ólafssonar“

Upphaf

Guðmundur Crassus góði vin …

Efnisorð
15(22v-23r)
Vísa
Titill í handriti

„Séra Stefán Ólafsson kvað um indíanísku vöruna af skipinu sem steytti hér um 1666 fram undan Öræfum, það var hollenskt frá Batavía “

Upphaf

Ágirnd vondan vekur róg …

Efnisorð
16(23r-24v)
Vísa
Titill í handriti

„Idem um vinnumann sinn Ásmund sem sagt er hafi um gólf gangandi mælt við hann“

Upphaf

Eg spyr þig Ási góður …

Efnisorð
17(24v)
Vísa
Titill í handriti

„Á stofutjald sem biskup Þórður og hústrú Guðríður sendu til Hlíðarenda þá þaug voru að búa þar um Brynjúlf son sinn“

Upphaf

Húsið réði reisa …

Efnisorð
18(24v-25r)
Vísa
Titill í handriti

„Biskup skildi ei vísuna og vildi ei hafa hana því varð lögmaður að gjöra aðra“

Upphaf

Stýrir klerka hóf hér …

Efnisorð
19(25r)
Vísa
Titill í handriti

„Og þar við þessi vísa“

Upphaf

Sitji glöð og góðlát …

Efnisorð
20(25r-25v)
Vísur
Titill í handriti

„Þegar lögmaður sendi hústrú Valgerði þennan psálm "Ó guð eg er" sendi hann þessar vísur með“

Upphaf

Prýðist yðar æfi ljós …

Efnisorð
21(25v)
Vísa
Titill í handriti

„Vísa séra Narfa Guðmundssonar prests í Möðrudal kveðin 2 árum fyrir stóru bólu, það var 1705“

Upphaf

Komið er kvöld og húmar …

Efnisorð
22(25v-26r)
Vísur
Titill í handriti

„Vísur séra Benedikts Jónssonar í Bjarnanesi“

Upphaf

Vakrir hestar, vígðir prestar …

Aths.

Einnig eignuð Stefáni Ólafssyni í Vallanesi (samanber Kvæði I-II, 1885-1886)

Efnisorð
23(26r-26v)
Vísa
Titill í handriti

„Idem“

Upphaf

Funa ægirs fold blíð …

Aths.

Einnig eignuð Stefáni Ólafssyni í Vallanesi (samanber Kvæði I-II, 1885-1886)

Efnisorð
24(26v-27r)
Vísa
Titill í handriti

„Idem“

Upphaf

Sætan mæta er blíð bót …

Efnisorð
25(27r-27v)
Vísur
Titill í handriti

„Vísur séra Hjörleifs prófasts í Múlasýslu “

Upphaf

Ölkofra þátt eg auman sá …

Efnisorð
26(27v-28r)
Vísa
Titill í handriti

„Letivísa séra Gunnars Ps. “

Upphaf

Latur skipar lötum …

Efnisorð
27(28r-28v)
Vísa
Titill í handriti

„Þá Jóhann reið til alþingis níu vetra gamall “

Upphaf

Hvör mann veitir heimsókn mér …

Efnisorð
28(28v)
Kvæði
Titill í handriti

„Lögmaður […] Páll Vídalín á beinakellingu til Sigríðar Jónsdóttur á Stóra-Hóli í Eyjafirði“

Upphaf

Áður virtu mig aðrir …

29(29r-32r)
Kvæði
Titill í handriti

„Eitt andlegt kvæði af einu ævintýri“

Upphaf

Hér skal hefja hróðrar fund …

Viðlag

Fuglinn söng á fagri eik …

Skrifaraklausa

„Ort af Jóni Björnssyni á Skaga“

30(32v-39r)
Niðurstignings vísur
Höfundur
Titill í handriti

„Hinar gömlu niðurstigs vísur í nokkru endurbættar ortar af biskupi Jóni Arasyni á Hólum“

Upphaf

Dirfð mín er að dikta …

Efnisorð
31(39v-41v)
Kvæði
Titill í handriti

„Eitt ágætt kvæði um yngismenn og meyjar saman sett bæði af Salomonis og Síraks orðum en í ljóð snúið af séra Bjarna Gissurssyni að Þingmúla í Austfjörðum anno 1655“

Upphaf

Kynna eg lagið ljóða …

Lagboði

María meyjan skæra etc

32(41v-42r)
Kvæði
Titill í handriti

„Kvæðiskorn útaf guðs Kristni “

Upphaf

Brúðurin hans skal búa sig fljótt …

Viðlag

Oss er búið ágætt hóf …

33(42r-42v)
Vísur
Titill í handriti

„Dróttkveðnar vísur“

Upphaf

Þér vér þökkum fyrir …

Efnisorð
34(43r-59v)
Margrétar saga
Titill í handriti

„Hér skrifast lífsaga sællrar Margrétar meyjar“

Skrifaraklausa

„Aftan við er vísa: Margrétar sögu eiga á (59v)“

Efnisorð
35(60r-71v)
Ágætur og dýrmætur kveðlingur sem kallast Barnaber
Titill í handriti

„Ágætur og dýrmætur kveðlingur sem kallast Barnaber“

Upphaf

Heilög þrenning himnum á …

Aths.

Í ÍB 515 8vo er kvæðið eignað Ásmundi Sæmundssyni

Efnisorð
36(72r-83r)
Ljómur
Höfundur
Titill í handriti

„Ljómur biskups Jóns Arasonar“

Upphaf

Hæstur heilagur andi …

Efnisorð
37(83v-101r)
Maríulykill
Höfundur
Titill í handriti

„Maríulykill biskups Jóns Arasonar“

Upphaf

Drottning æðsta dýr af ættum …

Skrifaraklausa

„Endaður þann 26. febrúari á Haukagili í Vatnsdal anno 1773 af Jóni Guðmundssyni (101r)“

Efnisorð
38(101v-102v)
Bæn sú sem engill guðs kom með af himnum og færði hinum heilaga páfa í Róm, b...
Titill í handriti

„Bæn sú sem engill guðs kom með af himnum og færði hinum heilaga páfa í Róm, bróðir Karlamagnúsar keisara … “

Upphaf

esús Christur er einn dáðsamleiki …

Skrifaraklausa

„Aftan við m.a.: Andrés Andrésson (102v)“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
104 blöð (101 mm x 76 mm). Blað 6v að mestu autt, á blöðum 103 og 104 nöfn og ýmislegt pár.
Ástand
Vantar framan á handrit.
Umbrot
Griporð.
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jón Guðmundsson í Haukagili í Vatnsdal.

Skreytingar

Upphafsstafir lítið eitt skreyttir: 54r, 59v, 72r.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1773
Ferill

Eigandi handrits: Björg Ólafsdóttir, Sellandi (104v).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 2. mars 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 12. mars 2001
Viðgerðarsaga

Athugað 2001

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Eggert ÓlafssonKvæði Eggerts Ólafssonar, útgefin eftir þeim beztu handritum er feingizt gátu1832; s. [4], 236 s.
« »