Skráningarfærsla handrits

Lbs 1157 8vo

Andleg kvæði ; Ísland, 1777

Titilsíða

Þessi bók hefur inni að halda ýmsa kveðlinga út af heilagri ritningu Guði einum til lofs og dýrðar en þeim til sálargagns og siðbóta er iðka vilja. Skrifað þann 2. dag februarii anno MDCCLXXVII

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Varúðarvísa
Titill í handriti

Varúðargæla lögð til varúðarvísu ... þrykkt ár 1759

Athugasemd

Prentað

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
iiij + 304+ 30 (prentuð) blöð (154 mm x 95 mm).
Umbrot
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1777.
Ferill

Bergþóra Ísleifsdóttir átti handritið.

Nöfn í handriti: Guðrún Hallgrímsdóttir (bls. 230) og Ísleifur Finnbogason (bls. 294), dóttir og faðir Bergþóru.

Jón Þorkelsson fékk handritið 1897 frá Birni Sigfússyni í Grímstungum.

Aðföng

Lbs 961-1234 8vo er keypt 1904 af dr. Jóni Þorkelssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. bindi, bls. 223.

Arnheiður Steinþórsdóttir jók við skráningu 16. júní 2020 ; Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 2. október 2014.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn