Skráningarfærsla handrits

Lbs 1151 8vo

Kvæða- og vísnasamtíningur ; Ísland, 1876-1883

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæða- og vísnasamtíningur
Höfundur

Jakob Guðmundsson á Sauðafelli

Benedikt Gröndal

Sigurður málari Guðmundsson

Ari Jónsson í Víðigerði

Guðmundur Ketilsson á Illugastöðum

Níels skáldi Jónsson

Ruth Sigurðardóttir

Júdith Sigurðardóttir

Hreggviður Eiríksson

Hjálmar Jónsson

Páll Jónsson skáldi

Runólfur Sigurðsson í Skagnesi

Gísli Thorarensen

Stefán Tómasson á Egilsá

Árni sýslumaður Gíslason í Krýsuvík

Þorsteinn Erlingsson

Egill á Reykjum

Páll skáld Ólafsson

Hannes Hafstein

Eiríkur Ólsen

Guðmundur Torfason

Bjarni Thorarensen

Jón Therkelsen (Þorkelsson)

Sigurður Sigurðsson á Auðkúlu

Jónatan Sigurðsson

Bóas Sigurðsson

Kjartan, eyfirskt leirskáld

Símon Dalaskáld

Valtýr Guðmundsson

Björn M. Ólsen

Hannes L. Þorsteinsson

Mattías Jochumsson

Jóhann Briem í Hruna

Janus Jónsson

Gísli Wium

Kristján skáld Jónsson

Steingrímur Thorsteinsson

Flóvent Jónsson á Syðra-Bakka

Tómas Hallgrímsson

Friðrik bókbindari Guðmundsson

Kristján Eldjárn Þórarinsson

Valdimar Briem

Pétur Guðmundsson í Grímsey

Björn Halldórsson í Laufási

Látra-Björg

Magnús Sigurðsson frá Heiði

Skúli Gíslason

Ögmundur Sivertsen

Kristinn Daníelsson

Agnes Magnúsdóttir

Einar Bjarnason frá Mælifelli

Jón Þorláksson

Páll Vídalín

Konráð Gíslason

Jón Árnason á Víðimýri

Ásgrímur Jónsson á Kappastöðum

Sveinn Siglufjarðarpóstur

Þorvaldur Bjarnason á Meli

Stefán Stefánsson

Jónas Jónsson í Höfða

Benjamín Pálsson í Skipalóni

Björn á Lundi

Sigurður læknir Ólafsson frá Viðvík

Einar Ásmundsson í Nesi

Stefán Ólafsson fíni

Jón Thoroddsen

Ari Sæmundssen

Jón ritstjóri Ólafsson

Grímur Thomsen

Gísli Brynjúlfsson

Eyjólfur Þorgeirsson í Króki

Magnús Mikaelsson á Björgum

Páll Bjarnason á Undirfelli

Jóhann Ólafsson Briem

Gunnlaugur Ólafsson Briem

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
120 blöð og seðlar (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ein hönd. Skrifari:

Ólafur Davíðsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1876-1883.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 221-222.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 22. apríl 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn