Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1145 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1600-1899

Nafn
Jón Jónsson ; yngri ; lærði 
Fæddur
28. ágúst 1759 
Dáinn
4. september 1846 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Viðtakandi; Höfundur; Bréfritari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Erlendsson 
Dáinn
1. ágúst 1672 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Gíslason 
Fæddur
1776 
Dáinn
30. desember 1838 
Starf
Hreppsstjóri, skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Ólafsson Stephensen 
Fæddur
4. júní 1769 
Dáinn
17. júní 1835 
Starf
Bóndi; Ritari 
Hlutverk
Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Guðmundsson Snóksdalín 
Fæddur
27. desember 1761 
Dáinn
4. apríl 1843 
Starf
Ættfræðingur 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Daníel Halldórsson 
Fæddur
20. ágúst 1820 
Dáinn
10. september 1908 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Gunnlaugsson 
Fæddur
1704 
Dáinn
1780 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Thorlacius 
Fæddur
31. ágúst 1816 
Dáinn
12. september 1872 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; eldri 
Fæddur
9. september 1719 
Dáinn
10. júlí 1795 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-3r)
[Kvæði á latínu og brot úr ætt Jóns Jónssonar (d. 1795) í Grundarþingum]
Titill í handriti

„[Kvæði á latínu og brot úr ætt Jóns Jónssonar (d. 1795) í Grundarþingum]“

Aths.

Mannlýsing á blaði 2

Krot á blaði 3v

2(4r-9v)
Tyro Juris eður barn í lögum
Höfundur

Sveinn Sölvason

Titill í handriti

„Jafnvel þó það sé í náttúrlegum fríheitum mannsins ... “

Aths.

Brot

Efnisorð
3(10r-10v)
Sturlunga saga
Titill í handriti

„Sjá þeir þá að ríður ferðar [...] þeir Rafn á fjall upp ... “

Aths.

Rifrildi úr Þorgils sögu skarða

Brot

4(11r-28v)
[Samtíningur]
Titill í handriti

„[Samtíningur]“

Aths.

Sálmar, yfirréttarstefna, kvæði, dæmisögur, leiðbeiningar um að elta skinn til söðla og sóla, um Skallagríms rekstein í Raufarnesi eftir Ólaf Snóksdalín o.fl.

Höfundur kvæðis á blöðum 15r-16r Brynjólfur Halldórsson

5(29r-30v)
Sendibréf
Titill í handriti

„[Sendibréf til ókunns viðtakanda frá séra Daníel Halldórssyni, dagsett í Glæsibæ 7. feb. 1856]“

Aths.

Á blöðum 30v og 29r annað sendibréf viðtakandi og sendandi ókunnur, blað (30r) bókalisti

6(31r-31r)
Sendibréf
Titill í handriti

„[Sendibréf til amtm. í Norður- og austuramti, Bjarna Thorarensens frá hreppsnefnd Saurbæjarhrepps í Eyjafirði, dagsett 30. janúar 1841]“

7(32r-32v)
Sendibréf
Titill í handriti

„[Sendibréf til Jóns Péturssonar á Munkaþverá frá séra Jóni Gunnlaugssyni í Holtsmúla í Skag., dagsett 1. mars]“

Aths.

Á blöðum 32r-32v meðal annars vitnisburður um Jón Jónsson á Grund í Eyjafirði

8(33r-33v)
Sendibréf
Titill í handriti

„[Sendibréf til séra Tómasar Skúlasonar í Saurbæ frá séra Jóni Jónssyni á Grund, dagsett á Grund 12. júlí 1778]“

Aths.

Blað (33r) um meiðsl á hestum og meðferð á þeim

9(34r-34v)
Sendibréf
Titill í handriti

„[Sendibréf til ókunns viðtakanda frá séra Jóni Thorlacius í Saurbæ]“

Aths.

Skrifað á blað úr prentuðu riti um hrepp og sýslu

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
34 blöð ; margvíslegt brot (110 mm x 170 mm) Auð blöð: krot á blaði 3v, 16v, 20v, 22v og blað 31v að mestu autt
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 80, 101-111 (4r-9v)

Umbrot
Griporð á blöðum 4-9
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

I. [Síra Jón Jónsson á Grund (d. 1795)] (1, 3r, )

II. [Séra Jón Erlendsson í Villingaholti] (10)

III. [Þorsteinn Gíslason] (11-13)

IV. Björn Stephensen (14)

V. Ólafur Snóksdalín (25)

VI. Séra Daníel Halldórsson Glæsibæ, eigihandarrit (29)

VII. Séra Jón Gunnlaugsson Holtsmúla (3232)

VIII. Séra Jón Thorlacius í Saurbæ (21, 27, 34)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Handritið er safn handritabrota, stakra blaða og bréfa, efni er ekki skráð ítarlega

Krot á blaði 3v

Blað 31v að mestu autt

Innsigli

Innsigli blaði 32r

Fylgigögn

Með handriti liggur blað úr prentuðu riti, þar á er skrifað: síra Jón Jónsson í Núpufelli

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1600-1899?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 3. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 26. mars 2001
Viðgerðarsaga

Athugað 2001

« »