Skráningarfærsla handrits
Lbs 1137 8vo
Skoða myndirSamtíningur; Ísland, 1800-1899
Lýsing á handriti
Pappír
Ýmsar hendur
Uppruni og ferill
Úr safni Guðmundar Hjartarsonar í Grjóta (1882)
Jón Þorkelsson þjóðskjalavörður, seldi, 1904
Aðrar upplýsingar
Blöð handrits voru ekki lesin saman
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 3. mars 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 19. janúar 2001
Athugað 2001
Innihald
Hluti I ~ Lbs 1137 8vo I. hluti
Ævintýri af Plasidíus riddarahöfðingja og draumur Pílati kvinnu. 1878. Guðmundur Hjörtsson á Grjóta við Reykjavík
„Ævintýri af Plasidius riddara“
Lýsing á handriti
Pappír
Gömul blaðsíðumerking 1-17 (2r-10r)
Ein hönd ; Skrifari:
Gísli Halldórsson, Minnahofi, Gnúpverjahreppi
Titilsíða með hendi Guðmundar Hjartarsonar sem skrifar II. hluta handrits
Titilsíða 1rUppruni og ferill
Hluti II ~ Lbs 1137 8vo II. hluti
Lýsing á handriti
Pappír
Ein hönd ; Skrifari:
[Guðmundur Hjartarson, Grjóta]
Uppruni og ferill
Hluti III ~ Lbs 1137 8vo III. hluti
Lýsing á handriti
Pappír
Ein hönd ; Skrifari:
Andrés Andrésson, Kjarnholtum
Uppruni og ferill
Hluti IV ~ Lbs 1137 8vo IV. hluti
„Sagan af Nitida frægu“
„Sagan af Drauma-Jóni og Hinriki jalli“
„Maður skuli og mann læra. Endar hann svo sitt erindi og geingur síðan til sætis … “
„Endað á Háahóli þann 13. febrúar 182[0] af J[óni] Sigurðssyni (120r)“
Óheilt, án titils
Lýsing á handriti
Pappír
Ein hönd ; Skrifari:
Jón Sigurðsson, Háahóli
Uppruni og ferill
Nöfn í handriti: Þórður Eyjólfsson (120v), Cecilía Björnsdóttir (120v)
Hluti V ~ Lbs 1137 8vo V. hluti
Úlfars saga sterka
„1. kapituli Pirus hefur konungur heitið … “
„Aftan við, á blaði 133v eru páraðar vísur (133v)“
Óheil, án titils
Lýsing á handriti
Pappír
Ein hönd
Óþekktur skrifari