Skráningarfærsla handrits

Lbs 1087 8vo

Kvæði ; Ísland, 1870-1880

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Ýmislegt
Athugasemd

Sendibréf frá Benedikt Sveinssyni (líklega til Davíðs Guðmundssonar), dagbókarbrot og fleira.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
16 blöð. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Tvær hendur (að mestu); skrifarar;

Sigríður Ólafsdóttir Briem

Ólafur Davíðsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1870-1880.
Ferill

Sigríður Ólafsdóttir Briem átti handritið.

Aðföng
Lbs 961-1234 8vo, er keypt 1904 af dr. Jóni Þorkelssyni þjóðskjalaverði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 208.

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði, 12. júní 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn