Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1077 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1783

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-65r)
Rímur af barndómi Jesú Krists
Titill í handriti

Hér skrifast rímur af barndóminum herrans Kristi

Athugasemd

10 rímur

Ortar 1650

Efnisorð
2 (65v-66r)
Vísur
Titill í handriti

Hér skrifast vísur nokkrar

Upphaf

Berthold nokkuð fór of fort …

3 (66r-68r)
Vísur
Titill í handriti

Hér skrifast aðrar vísur

Upphaf

Hauk Fjölnis læt ég leika …

Skrifaraklausa

Aftan við (68r): Skrifað á Vindhæli anno anno [sic] 1783 (68r)

Athugasemd

Á blaði 68v er bréfsávarp á dönsku (til Didrik Hulster) með eftirfarandi undirskrift: Vindhæli d. 15. septembris 1781 Ólafur Guðmundsson

4 (69r-83r)
Margrétar saga
Titill í handriti

Sagan af sællri mey Margrétu

Efnisorð
5 (83r-83v)
Sálmar
Titill í handriti

Vers fyrir brúðargang

Upphaf

Allt vort ráð …

Lagboði

Lofið guð, lofið þann guð sem l.

Efnisorð
6 (83v)
Sálmar
Titill í handriti

Annað vers

Upphaf

Drottins náð, lífs um láð …

Lagboði

Himnarós, leið og ljós, líf etc.

Efnisorð
7 (83v)
Sálmar
Titill í handriti

Þriðja vers

Upphaf

Föðursins friðardáð …

Lagboði

Sá þig mín sál um hring etc.

Efnisorð
8 (83v)
Sálmar
Titill í handriti

Þegar hjónaskál er innborinn

Upphaf

Herra guð sem hjónabandið settir …

Lagboði

Herra, þér skal heiður og

Efnisorð
9 (83v-84r)
Sálmar
Titill í handriti

Fyrir hjónaskálum

Upphaf

Unni ykkur Jesú eilíf náð …

Lagboði

Eilíft lífið ei […]

Efnisorð
10 (84r-84v)
Sagnfræði
Titill í handriti

Þess tyrkneska keisara declaratio eður í móti þeim rómverska keisara

Athugasemd

Óheilt

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Spjaldblöð með annarri hendi, á þeim er kristilegt efni ; Skreyttir stafir á stöku stað.

Blaðfjöldi
84 blöð (140 mm x 80 mm).
Umbrot
Griporð.
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Ólafur Guðmundsson, Vindhæli.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1783.
Aðföng

Jón Þorkelsson þjóðskjalavörður, seldi, 1904.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 26. febrúar 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 9. apríl 2001.

Viðgerðarsaga

Athugað 2001.

Lýsigögn
×

Lýsigögn