Skráningarfærsla handrits

Lbs 1070 8vo

Kvæðabók ; Ísland, 1748

Titilsíða

Adversaria eður Syrpa hafandi inni að halda mörg kvæði, skemmtilegar vísur ýsmra skálda. Sömuleiðis nokkrar rímur, einnig skáldaljóð, tals 12, með nokkru öðru ónefndu. Saman skrifað ef svo má kalla að Skarði á Skarðsströnd anno MDCCXLVIII af J[óni] E[gils]syni

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
160 mm x 97 mm
Umbrot
Skrifarar og skrift
Ein hönd (að mestu) ; Skrifari:

Jón Egilsson

Band

Skinnband með spennum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1748.
Ferill

Lbs 961-1234 8vo er keypt af 1904 af dr. Jóni Þorkelssyni.

Jón Þorkelsson fékk 1893 frá Elísabetu Hjaltalín. Handritið hefur verið í eigu Bergþórs Þorvarðssonar á Leikskálum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. bindi, bls. 204.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 1. október 2014.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæði

Lýsigögn