Skráningarfærsla handrits

Lbs 1065 8vo

Rímur og kvæði ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Kallínus
Efnisorð
2
Rímur „af einu ævintýri litlu eftirtakanlegu“
Efnisorð
3
Filipórímur
Efnisorð
4
Rímur af Sigurði Turnara
Efnisorð
5
Heimspekingaskóli
6
Fossríma
7
Búlandsríma
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
8
Tímaríma
Efnisorð
9
Emmuríma
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
10
Draugsríma
11
Kvæði

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
97 blöð. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Jón Sigurðsson

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á 19. öld.

Ferill

Dr. Jón Þorkelsson fékk handritið árið 1882 úr dánarbúi Guðmundar Hjartarsonar í Grjóta.

Aðföng

Lbs 961-1234 8vo keypt 1904 af dr. Jóni Þorkelssyni þjóðskjalaverði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. bindi, bls. 203.

Halldóra Kristinsdóttir skráði 10. október 2016.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn