Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1065 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur og kvæði; Ísland, 1800-1899

Nafn
Magnús Jónsson 
Fæddur
1763 
Dáinn
23. júní 1840 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Bárðarson 
Fæddur
1709 
Dáinn
1775 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson ; Dalaskáld 
Fæddur
1685 
Dáinn
1720 
Starf
Lögsagnari; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson 
Fæddur
4. mars 1798 
Dáinn
21. júlí 1846 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jónsson ; skáldi 
Fæddur
1779 
Dáinn
12. september 1846 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorkelsson 
Fæddur
16. apríl 1859 
Dáinn
10. febrúar 1924 
Starf
Skjalavörður 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Hjartarson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Kallínus
Efnisorð
2
Rímur „af einu ævintýri litlu eftirtakanlegu“
Efnisorð
3
Filipórímur
Efnisorð
4
Rímur af Sigurði Turnara
Efnisorð
5
Heimspekingaskóli
6
Fossríma
7
Búlandsríma
Aths.

Brot.

Efnisorð
8
Tímaríma
Efnisorð
9
Emmuríma
Aths.

Brot.

Efnisorð
10
Draugsríma
11
Kvæði

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
97 blöð. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Jón Sigurðsson

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á 19. öld.

Ferill

Dr. Jón Þorkelsson fékk handritið árið 1882 úr dánarbúi Guðmundar Hjartarsonar í Grjóta.

Aðföng

Lbs 961-1234 8vo keypt 1904 af dr. Jóni Þorkelssyni þjóðskjalaverði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 203.

Halldóra Kristinsdóttir skráði 10. október 2016.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »