Skráningarfærsla handrits

Lbs 1045 8vo

Kvæðabók ; Ísland, 1805-1808

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r)
Efnisyfirlit
2 (2r-16v)
Sálmar
Titill í handriti

Nokkrir ágætir sálmar er tilheyra ýmsum ársins tíðum

Efnisorð
2.1 (2r-3r)
Jesú, Guðs föður góði son
Titill í handriti

Sálmur um manndóms tekning og fæðing vors herra Jesú Christi, útdreginn af Ioh. Arntz Paradísar aldingarði og ortur af sr. Eiríki Hallssyni á Höfða

Upphaf

Jesú, Guðs föðurs góði son, / gæsku elskarinn manna …

Lagboði

Í dag eitt blessað barnið er

Efnisorð
2.2 (3v-5v)
Nýárssálmur
Titill í handriti

Einn nýárssálmur út af bænabók sr. Þ´roðar Bárðarsonar, kveðinn af Þorvaldi Magnússyni

Upphaf

Þú lifandi lífsins brunnur, / lofi þig hvörs manns hjarta og munnur …

Lagboði

Líknarfullur Guð og góður

Efnisorð
2.3 (5v-7r)
Þakkargjörð fyrir Christi pínu og friðþægingu við Guð
Titill í handriti

Þakkargjörð fyrir Christi pínu og friðþægingu við Guð, kveðinn af séra Eiríki Hallssyni

Upphaf

Herra Jesú, Guðs heilagt lamb / heims alls berandi syndir …

Lagboði

Jesús sem að oss frelsaði

Efnisorð
2.4 (7r-9v)
Sálmur um Christi upprisu
Titill í handriti

Nokkrir ágætir sálmar er tilheyra ýmsum ársins tíðum

Upphaf

Ó, Jesú Christi, öflugt ljón …

Lagboði

Alfagurt ljós oss birtist brátt

Efnisorð
2.5 (9v-12v)
Sálmavísa til heilags anda
Titill í handriti

Sálmavísa til heilags anda, kveðin af sál. sr. Bjarna Gissurssyni í Þingmúla í Skriðdal

Upphaf

Heilagi andi, herra Guð, / hjálpin og skjólið manna …

Lagboði

Herrann sjálfur minn hirðir er

Efnisorð
2.6 (12v-14v)
Bænarsálmur
Titill í handriti

Bænarsálmur fyrir meðtekning kvöldmáltíðar, kveðin af sr. Eiríki Hallssyni

Upphaf

Herra Jesú, hátt blessaður / hirðir og æðsti kennimaður …

Lagboði

Jesús Kristur er vor frelsari

Efnisorð
2.7 (14v-16v)
Þakklætissálmur
Titill í handriti

Þakklætissálmur eftir meðtekning h: kvöldmáltíðar, ortur af sr. E. H.s.

Upphaf

Himneski faðir hjartakæri, / hreinasti elskubrunnur …

Lagboði

Jesú Christi, vér þóknum þér

Efnisorð
3 (17r-22r)
Bæna- og huggunarsálmar
Titill í handriti

Nokkrir bæna- og huggunarsálmar

Efnisorð
3.1 (17r-17v)
Iðrunar- og bænarvers
Titill í handriti

Iðrunar- og bænavers, ort af Þorvaldi Magnússyni

Upphaf

Ó, drottinn minn, ég aumur finn / afbrot og syndir mínar …

Lagboði

Guð þann engil sinn Gabríel

Efnisorð
3.2 (18r-20v)
Huggunar- og bænarsálmur
Titill í handriti

Huggunar- og bænarsálmur tilsendur Halldóru sál. Guðbrandsdóttur, af sr. Guðmundi Erlendssyni

Upphaf

Lausnarinn ljúfur minn, / þú lít til mín …

Lagboði

Avi, avi, mig auman mann

Efnisorð
3.3 (21r-22r)
Bænarsálmur
Titill í handriti

Fagur bænarsálmur sr. Stephans Ólafssonar

Upphaf

Jesú, af meinum mæddur / miskunn þína ég kýs …

Lagboði

Ó Jesú, eðla blómi

Efnisorð
4 (22r-23v)
Gyllinisstafróf
Titill í handriti

Gyllinisstafróf Sigurðar Gíslasonar

Upphaf

Ástunda maður allra best / aðstoð drottins að hljóta …

Lagboði

Herra Guð á himnaríki

Efnisorð
5 (24r-24v)
Bænarsálmur
Höfundur
Titill í handriti

Bænarsálmur ortur af sr. Oddi Oddssyni að Reynivöllum í Kjós

Upphaf

Í þinni ógnarbræði, / Ó, Guð, hvörja ég hræðist …

Lagboði

Jesú dagstjarnan dýra

Efnisorð
6 (25r-24v)
Himnarós
Titill í handriti

Sálmur um eftirlöngun eilífs lífs sr. Stephans Ólafssonar

Upphaf

Himnarós, leið og ljós / líf og velferð …

Lagboði

Árið nýtt gefi gott, Guð

Efnisorð
7 (26r-27r)
Friðarósk
Titill í handriti

Friðarósk sr. Jóns Magnússonar í Laufási

Upphaf

Veglegri gæði í veröld ekki / veit ég kann …

Lagboði

Guði sé lof að nóttin dimm

Efnisorð
8 (27r-27v)
Bænarvers
Titill í handriti

Bænarvers eignað lögmanninum P. J.s. Vídalín

Upphaf

Jesú, hjartans hugsvölun mín / hjartað og sálin flýr til þín …

Efnisorð
9 (27v-31r)
Heyrðu faðir, hátt ég kalla
Titill í handriti

Hugvekja og andlátsbæn sr, Sigurðar Jónssonar í Presthólum

Upphaf

Heyrðu faðir, hátt ég kalla / hjarta mitt á kné skal falla …

Lagboði

Hæsta lof af hjartans grunni

Efnisorð
10 (31r-34v)
Nokkur vers
Efnisorð
10.1 (31r-31v)
Pundið er stórt
Titill í handriti

Vers um dauðann og eilífðina

Upphaf

Pundið er stórt, þess minnast má …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Efnisorð
10.2 (31v)
Mín stundleg ævi þegar þver
Titill í handriti

2. vers um farsælan dauða

Upphaf

Mín stundleg ævi þegar þver / þrengir að helsóttin …

Efnisorð
10.3 (31v-32r)
Lof sé Guði, sem gaf þér nú
Titill í handriti

3. vers í ástvinamissir

Upphaf

Lof sé Guði, sem gaf þér nú / gleðilega með frið …

Efnisorð
10.4 (32r)
Andlátsvers
Titill í handriti

4. Andlátsvers ort af Jóni lærða

Upphaf

Aðfangadagur dauða míns / drottinn nær kemur að …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Efnisorð
10.5 (32r-32v)
Skáldið mitt og efnið allt
Titill í handriti

5. vers

Upphaf

Skáldið mitt og efnið allt / einnin sál og líf …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Efnisorð
10.6 (32v)
Þá dauðans rökkur, drottinn kær
Titill í handriti

6. vers

Upphaf

Þá dauðans rökkur, drottinn. kær / dregur sig heim til mín …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Efnisorð
10.7 (32v-33r)
En þá síðasta öngvit hér
Titill í handriti

7. vers

Upphaf

En þá síðasta öngvit hér / yfir mig líða skal …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Efnisorð
10.8 (33r-33v)
En þó Guð taki aftur sitt
Titill í handriti

8. vers

Upphaf

En þó Guð taki aftur sitt / er hann þér fyrri gaf …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Efnisorð
10.9 (33v)
Jesú Christi, þín písl og pín
Titill í handriti

9. vers

Upphaf

Jesú Christi, þín písl og pín / pressandi blóð úr und …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Efnisorð
11 (34r-41v)
Andleg kvæði
Titill í handriti

Nokkur andleg kvæði viðvíkjandi höfuðgreinum vorrar trúar og kristins manns daglegri andakt

Efnisorð
11.1 (34r-35r)
Adam oss böl bjó
Titill í handriti

Kvæði um Adams þunga fall og arf syndanna hjá öllum hans niðjum

Upphaf

Adam oss böl bjó / og biturlegast helstríð …

Efnisorð
11.2 (35v-36v)
Um andlegan herskrúða
Titill í handriti

Um andlegan herskrúða

Upphaf

Þegar ég þenkja nenni, / þunglega efnin mín …

Efnisorð
11.3 (36v-40r)
Andvaraljóð
Titill í handriti

Andvaraljóð allra þeirra sem standa og stríða undir merkjum herrans Christi í trú og sigurvon allt til dauðans

Upphaf

Máttugur herra sá, / sem mér gaf lífið á láði …

Lagboði

Mörg er mannsins pína

Efnisorð
11.4 (40r-41v)
Ég er glaður, uppvaknaður
Titill í handriti

Regla eftir hvörri breyta eiga iðrandi Guðs börn þeirra andlegu volæði

Upphaf

Ég er glaður, uppvaknaður …

Efnisorð
12 (41v-47v)
Kvæði sr. Ólafs Jónssonar á Söndum
Titill í handriti

Kvæði sr. Ólafs Jónssonar á Söndum

Efnisorð
12.1 (41v-43r)
Mér væri skyldugt að minnast á þrátt
Upphaf

Mér væri skyldugt að minnast á þrátt / minnar sálar fátækt og stóran vanmátt …

Efnisorð
12.2 (43r-44r)
Guðs míns dýra geri ég skýra
Titill í handriti

Um góða samvisku

Upphaf

Guðs míns dýra / gjöri ég skýra gæfu fá …

Efnisorð
12.3 (44v-46r)
Skapsbót
Titill í handriti

Kvæðið Skapsbót

Upphaf

Þó erfiði vísna vessa / vilji mér falla þungt …

Efnisorð
12.4 (46v-47v)
Iðrunarkvæði
Titill í handriti

Iðrunarkvæði

Upphaf

Ó, ég manneskjan auma …

Efnisorð
13 (48r-55r)
Árgalinn
Titill í handriti

Árgalinn ortur af sr. Ólafi Einarssyni

Upphaf

Allsvaldandi engla og manna / eðla kóngur, faðir og guð …

Lagboði

Tunga mín af hjarta hljóð

Efnisorð
14 (55r)
Ef útréttir drottinn á þig hönd
Upphaf

Ef útréttir drottinn á þig hönd …

Efnisorð
15 (55v-57v)
Upphvatning til Guðs ætta
Titill í handriti

Upphvatning til Guðs ætta og mót fégirni kveðin af sr. Bjarna Gissurssyni

Upphaf

Elska skaltu góðan Guð / og gjöra hans viljann eina …

Efnisorð
16 (57v-59v)
Mammonsminni
Titill í handriti

Fyrir Mammonsminni

Upphaf

Ungur ég einn sem aðrir …

Lagboði

Annars erindi rekur

Efnisorð
17 (60r-65v)
Þagnarmál
Titill í handriti

Hugraunaslagur kallaður Þagnarmál, er líta sýnist til ósiða sumra þá hann var kveðinn, 1728

Upphaf

Þar um betur þagnarmál / þrátt í geði mínu …

18 (66r-69r)
Vítaslagur
Titill í handriti

Hér skrifast Vítaslagur

Upphaf

Þýtur skíða þundar blær / Þagnardals af heiði …

19 (69r-71r)
Til S. J.D.
Titill í handriti

Til S. J.D.

20 (71r-71v)
Til G. J.D.
Titill í handriti

Til G. J.D.

Upphaf

Bænarljóðavers óvönd, verðugri sem bæri …

21 (71v-73v)
Til G. J.D.
Titill í handriti

Til G. J.D.

Upphaf

Furðu lítið kvæðakver …

Skrifaraklausa

Endað á Melum 1806 af O. S.syni.

22 (74v-77r)
Kvæði til Sigríðar Þorláksdóttur
Titill í handriti

Kvæðiskorn til Sigríðar Þorl.d.

Upphaf

Sjáðu þinn sóma, Sigríður mín …

23 (77v-79r)
Kvæði um óstöðugleika þessa lífs
Titill í handriti

Kvæði um óstöðugleika þessa lífs og þess armæðu frelsi

Upphaf

Svo linna tregar sem tíðir / mannsins ævi hér í heim …

24 (79v)
Sumargjöf
Titill í handriti

Sumargjöf

Upphaf

Sem á sæðisbólin / sumrið skín …

25 (79v-80r)
Sumarvísur
Titill í handriti

Sumarvísur

Upphaf

Kviknar landa kæti senn …

26 (80v-81v)
Drambseminnar viðurstyggð
Titill í handriti

Drambseminnar viðurstyggð

Upphaf

Djöfulsins dökkur svæfill / drambsemin gjörn á rambið …

27 (82r-88v)
Ríma af hrakningi Guðbrands Jónssonar
Titill í handriti

Hrakningsríma Guðbrands Jónssonar, kveðin af Þormóði Eiríkssyni

Upphaf

Skáldin forðum skilningsgóð / skýrt með visku sanna …

Skrifaraklausa

Ritað að Melum 1806 af O.S.S.

Efnisorð
28 (88v-92r)
Ríma af greifanum Stoides
Titill í handriti

Greifaríma, kveðin af Þorsteini og Högna í Breiðuvík

Upphaf

Öls Hjeranda uppsett krús, / eða Sigtýrs fengur …

Efnisorð
29 (92v-97v)
Rímur af Jannesi
Titill í handriti

Jannesarríma, kveðin af Guðmundi Bergþórssyni

Upphaf

Verður Herjans vara bjór, / við skáldmælinn kenndur …

Efnisorð
30 (98r-101r)
Rímur af Jökli Búasyni
Titill í handriti

Ríma af Jökli Búasyni

Upphaf

Sest ég niður sögur spjall / svo með hætti fínum …

Efnisorð
31 (101r-106r)
Ríma af Þorsteini skelk
Titill í handriti

Ríma af Þorsteini skelk, kveðin af sál. Árna Böðvarssyni

Upphaf

Forðum hafa skáldin skýr / skemmtan framið hrönnum …

Skrifaraklausa

Ritað að Melum við Hrútafjörð, 1807 af O.S.S.

Efnisorð
32 (106v-107v)
Lákakvæði
Titill í handriti

Eitt lítið kvæði

Upphaf

Sá ég í siglu báta / sveima höfnum frá …

33 (108r-110r)
Lækjarkotskvæði
Titill í handriti

Lækjarkotskvæði

Upphaf

Í Lækjarkoti ég lengi bjó / með lífsins kæti fína …

34 (110r-111r)
Gamanvísur
Titill í handriti

Nokkrar gamanvísur

35 (111v)
Tvær vísur
Efnisorð
36 (112r-135v)
Tíðavísur
Titill í handriti

Tíðavísur eftir séra Jón Hjaltalín

37 (136r)
Tíðavísur

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iii + 137 blöð (164 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Ólafur Sívertsen

Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1805-1808.
Ferill

Skjólblað er sendibréf frá síra Halldóri Finnssyni í Hítardal, ritað 3. janúar 1803, til Þórunnar. Eru þar á og skrifaðar vísur, þar í kvæði eftir Sigurð Jónsson skálda á Kollslæk.

Aðföng

Lbs 961-1234 8vo, er keypt 1904 af dr. Jóni Þorkelssyni þjóðskjalaverði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 15. desember 2016 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 199.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×

Lýsigögn