Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1045 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kvæðabók; Ísland, 1805-1808

Nafn
Eiríkur Hallsson 
Fæddur
1614 
Dáinn
1698 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorvaldur Magnússon 
Fæddur
1670 
Dáinn
1740 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Gizurarson 
Fæddur
1621 
Dáinn
1712 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Erlendsson 
Fæddur
1595 
Dáinn
21. mars 1670 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Ólafsson 
Fæddur
1619 
Dáinn
29. ágúst 1688 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Gíslason 
Fæddur
6. febrúar 1798 
Dáinn
19. ágúst 1874 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Oddsson 
Fæddur
1565 
Dáinn
16. október 1649 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Magnússon ; eldri 
Fæddur
1601 
Dáinn
1675 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jónsson Vídalín 
Fæddur
1667 
Dáinn
18. júlí 1727 
Starf
Lögmaður; Attorney 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
1590 
Dáinn
1661 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson ; lærði 
Fæddur
1574 
Dáinn
1658 
Starf
Málari 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Jónsson 
Fæddur
1560 
Dáinn
1627 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Einarsson 
Fæddur
1573 
Dáinn
1651 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorlákur Þórarinsson 
Fæddur
20. desember 1711 
Dáinn
9. júlí 1773 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þormóður Eiríksson 
Fæddur
1668 
Dáinn
1741 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Bárðarson 
Fæddur
1709 
Dáinn
1775 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Böðvarsson 
Fæddur
1713 
Dáinn
1776 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Oddsson Hjaltalín 
Fæddur
1. september 1749 
Dáinn
25. desember 1835 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Sigurðsson Sívertsen 
Fæddur
1790 
Dáinn
1860 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Ljóðskáld; Bréfritari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Finnsson 
Fæddur
3. október 1736 
Dáinn
5. mars 1814 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Bréfritari; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jónsson skáldi 
Fæddur
1722 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorkelsson 
Fæddur
16. apríl 1859 
Dáinn
10. febrúar 1924 
Starf
Skjalavörður 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r)
Efnisyfirlit
2(2r-16v)
Titill í handriti

„Nokkrir ágætir sálmar er tilheyra ýmsum ársins tíðum“

Efnisorð
2.1(2r-3r)
Jesú, Guðs föður góði son
Titill í handriti

„Sálmur um manndóms tekning og fæðing vors herra Jesú Christi, útdreginn af Ioh. Arntz Paradísar aldingarði og ortur af sr. Eiríki Hallssyni á Höfða“

Upphaf

Jesú, Guðs föðurs góði son, / gæsku elskarinn manna …

Lagboði

Í dag eitt blessað barnið er

Efnisorð
2.2(3v-5v)
Nýárssálmur
Titill í handriti

„Einn nýárssálmur út af bænabók sr. Þ´roðar Bárðarsonar, kveðinn af Þorvaldi Magnússyni“

Upphaf

Þú lifandi lífsins brunnur, / lofi þig hvörs manns hjarta og munnur …

Lagboði

Líknarfullur Guð og góður

Efnisorð
2.3(5v-7r)
Þakkargjörð fyrir Christi pínu og friðþægingu við Guð
Titill í handriti

„Þakkargjörð fyrir Christi pínu og friðþægingu við Guð, kveðinn af séra Eiríki Hallssyni“

Upphaf

Herra Jesú, Guðs heilagt lamb / heims alls berandi syndir …

Lagboði

Jesús sem að oss frelsaði

Efnisorð
2.4(7r-9v)
Sálmur um Christi upprisu
Titill í handriti

„Nokkrir ágætir sálmar er tilheyra ýmsum ársins tíðum“

Upphaf

Ó, Jesú Christi, öflugt ljón …

Lagboði

Alfagurt ljós oss birtist brátt

Efnisorð
2.5(9v-12v)
Sálmavísa til heilags anda
Titill í handriti

„Sálmavísa til heilags anda, kveðin af sál. sr. Bjarna Gissurssyni í Þingmúla í Skriðdal“

Upphaf

Heilagi andi, herra Guð, / hjálpin og skjólið manna …

Lagboði

Herrann sjálfur minn hirðir er

Efnisorð
2.6(12v-14v)
Bænarsálmur
Titill í handriti

„Bænarsálmur fyrir meðtekning kvöldmáltíðar, kveðin af sr. Eiríki Hallssyni“

Upphaf

Herra Jesú, hátt blessaður / hirðir og æðsti kennimaður …

Lagboði

Jesús Kristur er vor frelsari

Efnisorð
2.7(14v-16v)
Þakklætissálmur
Titill í handriti

„Þakklætissálmur eftir meðtekning h: kvöldmáltíðar, ortur af sr. E. H.s.“

Upphaf

Himneski faðir hjartakæri, / hreinasti elskubrunnur …

Lagboði

Jesú Christi, vér þóknum þér

Efnisorð
3(17r-22r)
Bæna- og huggunarsálmar
Titill í handriti

„Nokkrir bæna- og huggunarsálmar“

Efnisorð
3.1(17r-17v)
Iðrunar- og bænarvers
Titill í handriti

„Iðrunar- og bænavers, ort af Þorvaldi Magnússyni“

Upphaf

Ó, drottinn minn, ég aumur finn / afbrot og syndir mínar …

Lagboði

Guð þann engil sinn Gabríel

Efnisorð
3.2(18r-20v)
Huggunar- og bænarsálmur
Titill í handriti

„Huggunar- og bænarsálmur tilsendur Halldóru sál. Guðbrandsdóttur, af sr. Guðmundi Erlendssyni“

Upphaf

Lausnarinn ljúfur minn, / þú lít til mín …

Lagboði

Avi, avi, mig auman mann

Efnisorð
3.3(21r-22r)
Bænarsálmur
Titill í handriti

„Fagur bænarsálmur sr. Stephans Ólafssonar“

Upphaf

Jesú, af meinum mæddur / miskunn þína ég kýs …

Lagboði

Ó Jesú, eðla blómi

Efnisorð
4(22r-23v)
Gyllinisstafróf
Titill í handriti

„Gyllinisstafróf Sigurðar Gíslasonar“

Upphaf

Ástunda maður allra best / aðstoð drottins að hljóta …

Lagboði

Herra Guð á himnaríki

Efnisorð
5(24r-24v)
Bænarsálmur
Höfundur
Titill í handriti

„Bænarsálmur ortur af sr. Oddi Oddssyni að Reynivöllum í Kjós“

Upphaf

Í þinni ógnarbræði, / Ó, Guð, hvörja ég hræðist …

Lagboði

Jesú dagstjarnan dýra

Efnisorð
6(25r-24v)
Himnarós
Titill í handriti

„Sálmur um eftirlöngun eilífs lífs sr. Stephans Ólafssonar“

Upphaf

Himnarós, leið og ljós / líf og velferð …

Lagboði

Árið nýtt gefi gott, Guð

Efnisorð
7(26r-27r)
Friðarósk
Titill í handriti

„Friðarósk sr. Jóns Magnússonar í Laufási“

Upphaf

Veglegri gæði í veröld ekki / veit ég kann …

Lagboði

Guði sé lof að nóttin dimm

Efnisorð
8(27r-27v)
Bænarvers
Titill í handriti

„Bænarvers eignað lögmanninum P. J.s. Vídalín“

Upphaf

Jesú, hjartans hugsvölun mín / hjartað og sálin flýr til þín …

Efnisorð
9(27v-31r)
Heyrðu faðir, hátt ég kalla
Titill í handriti

„Hugvekja og andlátsbæn sr, Sigurðar Jónssonar í Presthólum“

Upphaf

Heyrðu faðir, hátt ég kalla / hjarta mitt á kné skal falla …

Lagboði

Hæsta lof af hjartans grunni

Efnisorð
10(31r-34v)
Nokkur vers
Efnisorð
10.1(31r-31v)
Pundið er stórt
Titill í handriti

„Vers um dauðann og eilífðina“

Upphaf

Pundið er stórt, þess minnast má …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Efnisorð
10.2(31v)
Mín stundleg ævi þegar þver
Titill í handriti

„2. vers um farsælan dauða“

Upphaf

Mín stundleg ævi þegar þver / þrengir að helsóttin …

Efnisorð
10.3(31v-32r)
Lof sé Guði, sem gaf þér nú
Titill í handriti

„3. vers í ástvinamissir“

Upphaf

Lof sé Guði, sem gaf þér nú / gleðilega með frið …

Efnisorð
10.4(32r)
Andlátsvers
Titill í handriti

„4. Andlátsvers ort af Jóni lærða“

Upphaf

Aðfangadagur dauða míns / drottinn nær kemur að …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Efnisorð
10.5(32r-32v)
Skáldið mitt og efnið allt
Titill í handriti

„5. vers“

Upphaf

Skáldið mitt og efnið allt / einnin sál og líf …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Efnisorð
10.6(32v)
Þá dauðans rökkur, drottinn kær
Titill í handriti

„6. vers“

Upphaf

Þá dauðans rökkur, drottinn. kær / dregur sig heim til mín …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Efnisorð
10.7(32v-33r)
En þá síðasta öngvit hér
Titill í handriti

„7. vers“

Upphaf

En þá síðasta öngvit hér / yfir mig líða skal …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Efnisorð
10.8(33r-33v)
En þó Guð taki aftur sitt
Titill í handriti

„8. vers“

Upphaf

En þó Guð taki aftur sitt / er hann þér fyrri gaf …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Efnisorð
10.9(33v)
Jesú Christi, þín písl og pín
Titill í handriti

„9. vers“

Upphaf

Jesú Christi, þín písl og pín / pressandi blóð úr und …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Efnisorð
11(34r-41v)
Andleg kvæði
Titill í handriti

„Nokkur andleg kvæði viðvíkjandi höfuðgreinum vorrar trúar og kristins manns daglegri andakt“

Efnisorð
11.1(34r-35r)
Adam oss böl bjó
Titill í handriti

„Kvæði um Adams þunga fall og arf syndanna hjá öllum hans niðjum“

Upphaf

Adam oss böl bjó / og biturlegast helstríð …

Efnisorð
11.2(35v-36v)
Um andlegan herskrúða
Titill í handriti

„Um andlegan herskrúða“

Upphaf

Þegar ég þenkja nenni, / þunglega efnin mín …

Efnisorð
11.3(36v-40r)
Andvaraljóð
Titill í handriti

„Andvaraljóð allra þeirra sem standa og stríða undir merkjum herrans Christi í trú og sigurvon allt til dauðans“

Upphaf

Máttugur herra sá, / sem mér gaf lífið á láði …

Lagboði

Mörg er mannsins pína

Efnisorð
11.4(40r-41v)
Ég er glaður, uppvaknaður
Titill í handriti

„Regla eftir hvörri breyta eiga iðrandi Guðs börn þeirra andlegu volæði“

Upphaf

Ég er glaður, uppvaknaður …

Efnisorð
12(41v-47v)
Kvæði sr. Ólafs Jónssonar á Söndum
Titill í handriti

„Kvæði sr. Ólafs Jónssonar á Söndum“

Efnisorð
12.1(41v-43r)
Mér væri skyldugt að minnast á þrátt
Upphaf

Mér væri skyldugt að minnast á þrátt / minnar sálar fátækt og stóran vanmátt …

Efnisorð
12.2(43r-44r)
Guðs míns dýra geri ég skýra
Titill í handriti

„Um góða samvisku“

Upphaf

Guðs míns dýra / gjöri ég skýra gæfu fá …

Efnisorð
12.3(44v-46r)
Skapsbót
Titill í handriti

„Kvæðið Skapsbót“

Upphaf

Þó erfiði vísna vessa / vilji mér falla þungt …

Efnisorð
12.4(46v-47v)
Iðrunarkvæði
Titill í handriti

„Iðrunarkvæði“

Upphaf

Ó, ég manneskjan auma …

Efnisorð
13(48r-55r)
Árgalinn
Titill í handriti

„Árgalinn ortur af sr. Ólafi Einarssyni“

Upphaf

Allsvaldandi engla og manna / eðla kóngur, faðir og guð …

Lagboði

Tunga mín af hjarta hljóð

Efnisorð
14(55r)
Ef útréttir drottinn á þig hönd
Upphaf

Ef útréttir drottinn á þig hönd …

Efnisorð
15(55v-57v)
Upphvatning til Guðs ætta
Titill í handriti

„Upphvatning til Guðs ætta og mót fégirni kveðin af sr. Bjarna Gissurssyni“

Upphaf

Elska skaltu góðan Guð / og gjöra hans viljann eina …

Efnisorð
16(57v-59v)
Mammonsminni
Titill í handriti

„Fyrir Mammonsminni“

Upphaf

Ungur ég einn sem aðrir …

Lagboði

Annars erindi rekur

Efnisorð
17(60r-65v)
Þagnarmál
Titill í handriti

„Hugraunaslagur kallaður Þagnarmál, er líta sýnist til ósiða sumra þá hann var kveðinn, 1728“

Upphaf

Þar um betur þagnarmál / þrátt í geði mínu …

Efnisorð

18(66r-69r)
Vítaslagur
Titill í handriti

„Hér skrifast Vítaslagur“

Upphaf

Þýtur skíða þundar blær / Þagnardals af heiði …

Efnisorð

19(69r-71r)
Til S. J.D.
Titill í handriti

„Til S. J.D.“

Efnisorð

19(71r-71v)
Til G. J.D.
Titill í handriti

„Til G. J.D.“

Upphaf

Bænarljóðavers óvönd, verðugri sem bæri …

Efnisorð

19(71v-73v)
Til G. J.D.
Titill í handriti

„Til G. J.D.“

Upphaf

Furðu lítið kvæðakver …

Skrifaraklausa

„Endað á Melum 1806 af O. S.syni.“

Efnisorð

19(74v-77r)
Kvæði til Sigríðar Þorláksdóttur
Titill í handriti

„Kvæðiskorn til Sigríðar Þorl.d.“

Upphaf

Sjáðu þinn sóma, Sigríður mín …

Efnisorð

19(77v-79r)
Kvæði um óstöðugleika þessa lífs
Titill í handriti

„Kvæði um óstöðugleika þessa lífs og þess armæðu frelsi“

Upphaf

Svo linna tregar sem tíðir / mannsins ævi hér í heim …

Efnisorð

19(79v)
Sumargjöf
Titill í handriti

„Sumargjöf“

Upphaf

Sem á sæðisbólin / sumrið skín …

Lagboði

Efnisorð

20(79v-80r)
Sumarvísur
Titill í handriti

„Sumarvísur“

Upphaf

Kviknar landa kæti senn …

Efnisorð

21(80v-81v)
Drambseminnar viðurstyggð
Titill í handriti

„Drambseminnar viðurstyggð“

Upphaf

Djöfulsins dökkur svæfill / drambsemin gjörn á rambið …

Efnisorð

22(82r-88v)
Ríma af hrakningi Guðbrands Jónssonar
Titill í handriti

„Hrakningsríma Guðbrands Jónssonar, kveðin af Þormóði Eiríkssyni“

Upphaf

Skáldin forðum skilningsgóð / skýrt með visku sanna …

Skrifaraklausa

„Ritað að Melum 1806 af O.S.S.“

Efnisorð
23(88v-92r)
Ríma af greifanum Stoides
Titill í handriti

„Greifaríma, kveðin af Þorsteini og Högna í Breiðuvík“

Upphaf

Öls Hjeranda uppsett krús, / eða Sigtýrs fengur …

Efnisorð
24(92v-97v)
Rímur af Jannesi
Titill í handriti

„Jannesarríma, kveðin af Guðmundi Bergþórssyni“

Upphaf

Verður Herjans vara bjór, / við skáldmælinn kenndur …

Efnisorð
25(98r-101r)
Rímur af Jökli Búasyni
Titill í handriti

„Ríma af Jökli Búasyni“

Upphaf

Sest ég niður sögur spjall / svo með hætti fínum …

Efnisorð
26(101r-106r)
Ríma af Þorsteini skelk
Titill í handriti

„Ríma af Þorsteini skelk, kveðin af sál. Árna Böðvarssyni“

Upphaf

Forðum hafa skáldin skýr / skemmtan framið hrönnum …

Skrifaraklausa

„Ritað að Melum við Hrútafjörð, 1807 af O.S.S.“

Efnisorð
27(106v-107v)
Lákakvæði
Titill í handriti

„Eitt lítið kvæði“

Upphaf

Sá ég í siglu báta / sveima höfnum frá …

Efnisorð

28(108r-110r)
Lækjarkotskvæði
Titill í handriti

„Lækjarkotskvæði“

Upphaf

Í Lækjarkoti ég lengi bjó / með lífsins kæti fína …

Efnisorð

29(110r-111r)
Gamanvísur
Titill í handriti

„Nokkrar gamanvísur“

Efnisorð

30(111v)
Tvær vísur
Efnisorð
31(112r-135v)
Tíðavísur
Titill í handriti

„Tíðavísur eftir séra Jón Hjaltalín“

Efnisorð

32(136r)
Tíðavísur
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iii + 137 blöð (164 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Ólafur Sívertsen

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1805-1808.
Ferill

Skjólblað er sendibréf frá síra Halldóri Finnssyni í Hítardal, ritað 3. janúar 1803, til Þórunnar. Eru þar á og skrifaðar vísur, þar í kvæði eftir Sigurð Jónsson skálda á Kollslæk.

Aðföng

Lbs 961-1234 8vo, er keypt 1904 af dr. Jóni Þorkelssyni þjóðskjalaverði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 15. desember 2016 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 199.
« »