Skráningarfærsla handrits

Lbs 1010 8vo

Lítið sagnasafn ; Ísland, 1815

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r)
Efnisyfirlit
Athugasemd

Efnisyfirlit og titill 1r

2 (2r-6r)
Vikar konungur og Starkaður gamli
Titill í handriti

Frá Starkaði og Vikari konungi

Athugasemd

Samanber Víkarsbálk og Gautrekssögu

3 (6r-11v)
Ketill hængur
Titill í handriti

Hængsmál

Athugasemd

Samanber Ketils sögu hængs

4 (11v-13r)
Grímur loðinkinni
Titill í handriti

Frá Grími loðinkinna

Athugasemd

Samanber Gríms sögu loðinkinna

5 (13r-25v)
Örvar-Oddur
Titill í handriti

Frá Örvar-Oddi

Athugasemd

Samanber Örvar-Odds sögu

6 (26r-32v)
Haraldur hárfagri
Titill í handriti

Frá Haraldi konungi enum hárfagra

Skrifaraklausa

Aftan við er athugasemd um uppruna (Hér slapp þetta sögubrot er Þormóður Torfason segist tekið hafa úr Fagurskinnu ...) (32v)

Athugasemd

Úr Fagurskinnu

Efnisorð
7 (33r-34v)
Kvæði
Titill í handriti

Kvæði Gísla Súrssonar

Athugasemd

Samanber Gísla sögu Súrssonar

8 (35r-63v)
Gunnlaugs saga ormstungu
Titill í handriti

Saga af Gunnlaugi ormstungu og Skáld-Rafni, Íslendingum

9 (64r-74v)
Gunnars þáttur Þiðrandabana
Titill í handriti

Saga af Gunnari Þiðrandabana

10 (75r-106r)
Arons saga Hjörleifssonar
Titill í handriti

Saga af Aroni Hjörleifssyni, Íslendingi

Athugasemd

Óheil

11 (106v-107v)
Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar

12 (108r-108v)
Kumlbúa þáttur
Titill í handriti

Draumur Þorsteins Þorvarðssonar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 108 blöð (175 mm x 105 mm) Autt blað: 1v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-214 (2r-107v)

Umbrot
Griporð
Ástand
Vantar í handritið milli blaða 104-105
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Gunnar Þorsteinsson stúdent á Hlíðarfæti]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremri saurblað 1-2 úr prentuðu riti á latínu

Blað úr prentuðu riti hefur verið slegið utan um handritið

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1815?]
Aðföng

Jón Þorkelsson þjóðskjalavörður, seldi, 1904

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 3. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 21. september 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

Lýsigögn